Skip to main content

Áfangastaðir

Áfangastaðir - á vefsíðu Háskóla Íslands

Háskóli Íslands er í samstarfi við yfir fjögurhundruð háskóla um allan heim. Nemendur hafa möguleika á að fara til Norðurlanda, Evrópu, Bandaríkjanna, Kanada, Mið- og Suður-Ameríku, Ástralíu, Nýja-Sjálands og Asíu.

Í leitargrunni yfir alla erlenda samstarfsskóla Háskóla Íslands geta nemendur fengið upplýsingar um hvaða möguleikar standa þeim til boða. 

Samstarfsskólar Háskóla Íslands eftir löndum