Lög og reglur Háskóla íslands Almennar reglur HÍ fyrir Viðskiptafræðideild, reglur nr. 569/2009, 94. gr. Almennt Réttindi og skyldur nemenda Viðmið um heiðarleg vinnubrögð í námi byggjast á óskrifuðum, almennum leikreglum og skírskotun til siðferðisvitundar hvers og eins. Tvífallsregla Viðskiptafræðideild heimilar undanþágu til próftöku í þriðja sinn. Standist nemandi ekki próf í þriðju tilraun, þarf hann að óska eftir endurinnritun. Við endurinnritun missa nemendur ekki niður staðin námskeið. Samþykkt á deildarfundi 15. júní 2023. Kröfur um námsframvindu og endurinnritun Stúdent í námi í Viðskiptafræðideild skal hafa lokið prófi á tilsettum tíma. Námsmat, einkunnir og próf Sjá nánari upplýsingar um námsmat, einkunnir og próf í kennsluskrá. Um góða starfshætti við kennslu og próf í Háskóla Íslands Reglur um próf í Háskóla Íslands Grunnnám Inntökuskilyrði fyrir grunnnám í Viðskiptafræðideild Framhaldsnám Reglur um meistaranám við Félagsvísindasvið Háskóla Íslands, nr. 643/2011 Inntökuskilyrði fyrir meistaranám í Viðskiptafræðideild Reglur um þverfaglegt nám í skattarétti og reikningskilum (pdf) Reglur um lokun MS ritgerða Meginreglan er að allar MS ritgerðir skulu vera opnar í Skemmunni. Ef nemandi óskar eftir að ritgerð verði lokuð þarf til þess samþykki leiðbeinanda og deildarforseta og hámark lokunar sé 5 ár. Doktorsnám Doktorsnámsnefnd Viðskiptafræðideildar gegnir hlutverki fastanefndar, sbr. 2. gr. Reglur um doktorsnám við Félagsvísindasvið Háskóla Íslands facebooklinkedintwitter