MFin Fjármál Almennt er námsleiðin í boði fyrir nemendur sem koma beint úr grunnnámi í háskóla. Forkröfur eru BS- eða BA-gráða með fyrstu einkunn (7,25), annað hvort í fjármálum, hagfræði, verkfræði, stærðfræði, eðlisfræði eða skyldum greinum, eða í öðrum greinum ásamt prófi í verðbréfaviðskiptum. MS Fjármál fyrirtækja Inntökuskilyrði eru BS-próf í fjármálum með 1. einkunn eða annað BS- eða BA-próf með 1. einkunn og kunnátta sem samsvarar efni eftirfarandi námskeiða á BS-stigi: Fjármál I; Fjármálagerningar, Fjármálamarkaðir; Fjármál II; Lögfræði B; Stýring fjármálasafna. Umsækjandi með próf í verðbréfaviðskiptum telst hafa kunnáttu sem samsvarar efni ofangreindra námskeiða. MS Mannauðsstjórnun Forkröfur í námið er BA eða BS gráða úr háskóla. Almenna reglan er að umsækjendur hafi lokið grunnnámi með 1. einkunn (7,25). Nemendur eru valdir inn í námið með hliðsjón af fyrra námi og starfsreynslu. Nemendur sem ekki hafa lokið að lágmarki 36 einingum í viðskiptafræði eða skyldum greinum í grunnnámi þurfa við upphaf námsins að ljúka undirbúningsnámskeiðinu VIÐ155M Inngangur að rekstri (námskeiðið telst ekki til gráðu). Af þessum 36 einingum skulu að lágmarki 24 einingar vera í eftirfarandi greinum eða sambærilegum: Fjármál, Inngangur að fjárhagsbókhaldi, Rekstrarhagfræði, Aðferðafræði, Inngang að mannauðsstjórnun, Inngang að stjórnun, Inngangur að markaðsfræði, Inngang að verkefnastjórnun, UI – Tölvunotkun og töflureiknir, Lögfræði. MS Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti Forkröfur í námið er BA eða BS gráða úr háskóla. Almenna reglan er að umsækjendur hafi lokið grunnnámi með 1. einkunn (7,25). Nemendur eru valdir inn í námið með hliðsjón af fyrra námi og starfsreynslu. Nemendur sem ekki hafa lokið að lágmarki 36 einingum í viðskiptafræði eða skyldum greinum ígrunnnámi þurfa við upphaf námsins að ljúka undirbúningsnámskeiðinu VIÐ155M Inngangur að rekstri (námskeiðið telst ekki til gráðu). Af þessum 36 einingum skulu að lágmarki 24 einingar vera í eftirfarandi greinum eða sambærilegum: Fjármál, Inngangur að fjárhagsbókhaldi, Rekstrarhagfræði, Aðferðafræði, Inngang að mannauðsstjórnun, Inngang að stjórnun, Inngangur að markaðsfræði, Inngang að verkefnastjórnun, UI – Tölvunotkun og töflureiknir, Lögfræði. MS Nýsköpun og viðskiptaþróun Forkröfur í námið er BA eða BS gráða úr háskóla. Almenna reglan er að umsækjendur hafi lokið grunnnámi með 1. einkunn (7,25). Nemendur eru valdir inn í námið með hliðsjón af fyrra námi og starfsreynslu. Nemendur sem ekki hafa lokið að lágmarki 36 einingum í viðskiptafræði eða skyldum greinum í grunnnámi þurfa við upphaf námsins að ljúka undirbúningsnámskeiðinu VIÐ155M Inngangur að rekstri (námskeiðið telst ekki til gráðu). Af þessum 36 einingum skulu að lágmarki 24 einingar vera í eftirfarandi greinum eða sambærilegum: Fjármál, Inngangur að fjárhagsbókhaldi, Rekstrarhagfræði, Aðferðafræði, Inngang að mannauðsstjórnun, Inngang að stjórnun, Inngang að markaðsfræði, Inngang að verkefnastjórnun, UI – Tölvunotkun og töflureiknir, Lögfræði. MAcc Reikningsskil og endurskoðun Forkröfur í námið eru BS próf í viðskiptafræði með tiltekinni áherslu á reikningshald, skattskil, lögfræði og fjármál. Þeir, sem hafa BS próf í viðskiptafræði án slíkrar sérhæfingar eða annað sambærilegt háskólapróf, svo sem hagfræði, geta sótt undirbúningsnámskeið á BS stigi til að uppfylla þessa forkröfu. Undirbúningsnámskeið: Fjármál I, Fjármál II, Fjármálagerningar, Lögfræði A, Inngangur að fjárhagsbókhaldi, Reikningsskil, Rekstrarbókhald, Einstaklingsskattaréttur, Ársreikningagerð A og Ársreikningagerð B. Almenna reglan er að umsækjendur hafi fyrstu einkunn til að fá inngöngu (7,25). Umsækjendur sem uppfylla önnur skilyrði og eiga eftir þrjú eða færri undirbúningsnámskeið geta hafið meistaranám í reikningsskilum og endurskoðun með því skilyrði að ljúka undirbúningsnámskeiðunum á fyrsta skólaári. Óheimilt er að hefja nám á seinna ári í M.Acc. námi ef viðkomandi hefur ekki lokið undirbúningsnámskeiðum á fyrra námsári. MA Skattaréttur og reikningsskil Til að innritast í meistaranám í skattarétti og reikningsskilum, þarf umsækjandi að hafa lokið BA prófi frá Lagadeild Háskóla Íslands eða BS/BA prófi frá Viðskiptafræðideild eða Hagfræðideild háskólans eða öðru háskólanámi, sem metið er jafngilt fyrsta háskólaprófi í sambærilegum greinum. MS Stjórnun og stefnumótun Forkröfur í námið er BA eða BS gráða úr háskóla. Almenna reglan er að umsækjendur hafi lokið grunnnámi með 1. einkunn (7,25). Nemendur eru valdir inn í námið með hliðsjón af fyrra námi og starfsreynslu. Nemendur sem ekki hafa lokið að lágmarki 36 einingum í viðskiptafræði eða skyldum greinum í grunnnámi þurfa við upphaf námsins að ljúka undirbúningsnámskeiðinu VIÐ155M Inngangur að rekstri (námskeiðið telst ekki til gráðu). Af þessum 36 einingum skulu að lágmarki 24 einingar vera í eftirfarandi greinum eða sambærilegum: Fjármál, Inngangur að fjárhagsbókhaldi, Rekstrarhagfræði, Aðferðafræði, Inngang að mannauðsstjórnun, Inngang að stjórnun, Inngangur að markaðsfræði, Inngang að verkefnastjórnun, UI – Tölvunotkun og töflureiknir, Lögfræði. MS Verkefnastjórnun Forkröfur í námið er BA eða BS gráða úr háskóla. Almenna reglan er að umsækjendur hafi lokið grunnnámi með 1. einkunn (7,25). Nemendur eru valdir inn í námið með hliðsjón af fyrra námi og starfsreynslu. Nemendur sem ekki hafa lokið að lágmarki 36 einingum í viðskiptafræði eða skyldum greinum í grunnnámi þurfa við upphaf námsins að ljúka undirbúningsnámskeiðinu VIÐ155M Inngangur að rekstri (námskeiðið telst ekki til gráðu). Af þessum 36 einingum skulu að lágmarki 24 einingar vera í eftirfarandi greinum eða sambærilegum: Fjármál, Inngangur að fjárhagsbókhaldi, Rekstrarhagfræði, Aðferðafræði, Inngang að mannauðsstjórnun, Inngang að stjórnun, Inngangur að markaðsfræði, Inngang að verkefnastjórnun, UI – Tölvunotkun og töflureiknir, Lögfræði. MS Viðskiptafræði Forkröfur í námið er BA, BS eða cand.oecon. próf í viðskiptafræði eða hagfræði eða annað sambærilegt próf. Nemendur með annað háskólapróf teljast uppfylla forkröfur hafi þeir lokið viðskiptafræði eða hagfræði sem aukagrein til 60 eininga. Almenna reglan er að umsækjendur hafi lokið grunnnámi með 1. einkunn (7,25). MS Þjónustustjórnun Forkröfur ínámið er BA eða BS gráða úr háskóla. Almenna reglan er að umsækjendur hafi lokið grunnnámi með 1. einkunn (7,25). Nemendur eru valdir inn í námið með hliðsjón af fyrra námi og starfsreynslu. Nemendur sem ekki hafa lokið að lágmarki 36 einingum í viðskiptafræði eða skyldum greinum í grunnnámi þurfa við upphaf námsins að ljúka undirbúningsnámskeiðinu VIÐ155M Inngangur að rekstri (námskeiðið telst ekki til gráðu). Af þessum 36 einingum skulu að lágmarki 24 einingar vera í eftirfarandi greinum eða sambærilegum: Fjármál, Inngangur að fjárhagsbókhaldi, Rekstrarhagfræði, Aðferðafræði, Inngang að mannauðsstjórnun, Inngang að stjórnun, Inngangur að markaðsfræði, Inngang að verkefnastjórnun, UI – Tölvunotkun og töflureiknir, Lögfræði. emailfacebooklinkedintwitter
Þarfnast þessi síða lagfæringar? Var efnið hjálplegt? Var efnið hjálplegt? * Já Nei Endilega láttu okkur vita hvað má betur fara * Viltu fá svar frá okkur? Viltu fá svar frá okkur? Netfang * Svo hægt sé að hafa samband við þig. Skjáskot Settu inn skjáskot hér ef þú telur þörf á.Skrár verða að vera minni en 2 MB.Leyfðar skráartegundir: gif jpg jpeg png. CAPTCHASía fyrir ruslpóst Hvaða stafir eru á myndinni? * Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.