Háskólaráð skipar siðanefnd háskólanna um vísindarannsóknir. Nefndin er skipuð sjö fulltrúum, fjórum fulltrúum og varamönnum þeirra eftir tilnefningu frá forsetum fræðasviða Háskóla Íslands. Aðrir háskólar tilnefna sameiginlega tvo fulltrúa og varamenn þeirra. Auk þess tilnefnir Siðfræðistofnun Háskóla Íslands einn fulltrúa auk varamanns. Formaður nefndarinnar og varamaður hans eru skipaðir af rektor úr hópi fulltrúa fræðasviða háskólans. Skipunartími nefndarinnar er þrjú ár í senn. Við tilnefningu skal fylgt ákvæðum í lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Reynir Örn Jóhannsson, verkefnisstjóri á vísinda- og nýsköpunarsviði, starfar með nefndinni. Fyrirspurnir og erindi til nefndarinnar berist til hans í netfangið roj@hi.is. Umsóknir Skilafrestur vegna umsókna er að lágmarki einni viku fyrir fund. Fundir að jafnaði einu sinni í mánuði. Fundir á vormisseri 2023: 17. apríl 16. maí 6. júní Beiðni um umsögn til vísindasiðanefndar háskólanna -eyðublað Leiðbeiningar um umsóknir og fylgiskjöl (.pdf): Siðfræði rannsókna Verklagsreglur Siðareglur háskólanna um vísindarannsóknir – Samþykktar í háskólaráði 5. nóvember 2020 Verklagsreglur Evrópsku vísindasiðareglurnar (The European Code of Conduct for Research Integrity) Þátttaka barna í rannsóknum Guðrún Kristinsdóttir, prófessor emeríta við Menntavísindasvið, skrifaði að beiðni vísindasiðanefndar, hugleiðingar um mikilvæg málefni sem snerta rannsóknir á börnum, einkum þegar rannsóknarefnið gæti talist viðkvæmt. Ítarefni um vinnubrögð í vísindum Vancouver viðmið (vinnubrögð vegna greina í læknavísindum) Vancouver viðmið: Samtök ritstjóra læknatímarita Vancouver viðmið: Skjal Plastbarkamálið Svenska Dagbladet – Under strecket (Hårdnad konkurrens ger dopad forskning) Dagens Medicin – Uppsögn Macchiarini Skýrsla – Bengt Gerdin Lancet – Yfirlýsing Karolinska Institutet – Yfirlýsing Um óheiðarleika Wikipedia: Óheiðarleiki í vísindum The Scientific American The New York Times Stanford háskóli Retraction Watch: Greinar sem dregnar hafa verið til baka Skipan siðanefndar háskólanna um vísindarannsóknir Skipan 1. júlí 2020 - 30. júní 2023 Skipun rektors án tilnefningar: Ólafur Páll Jónsson, prófessor við Menntavísindasvið, formaður (í leyfi, vormisseri 2023) Varaformaður: Ásta Jóhannsdóttir, lektor við Menntavísindasvið Tilnefnd af Heilbrigðisvísindasviði: Aðalfulltrúi: Rafn Benediktsson, prófessor við Læknadeild Varafulltrúi: Ingibjörg Hjaltadóttir, dósent við Hjúkrunarfræðideild Tilnefnd af Verkfræði- og náttúruvísindasviði: Aðalfulltrúi: Arnar Pálsson, prófessor við Líf- og umhverfisvísindadeild Varafulltrúi: Fjóla Jónsdóttir, prófessor við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild Tilnefnd af Félagsvísindasviði: Aðalfulltrúi: Snæfríður Þóra Egilson, prófessor við Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild (formaður vormisseri 2023) Varafulltrúi: Ingi Rúnar Eðvarðsson, prófessor við Viðskiptafræðideild Tilnefnd af Siðfræðistofnun Háskóla Íslands: Aðalfulltrúi: Eyja Margrét Brynjarsdóttir, prófessor við Sagnfræði- og heimspekideild Varafulltrúi: Henry Alexander Henrysson, aðjunkt við Sagnfræði- og heimspekideild Tilnefnd af öðrum háskólum: Aðalfulltrúi: Jón F. Sigurðsson, prófessor við Háskólann í Reykjavík Varafulltrúi: Njörður Sigurjónsson, prófessor við Háskólann á Bifröst Aðalfulltrúi: Bryndís H. Snæbjörnsdóttir, prófessor við Listaháskóla Íslands Varafulltrúi: Bjarni K. Kristjánsson, prófessor við Háskólann á Hólum Tengt efni Háskólaráð Nefndir Háskólaráðs Lög og reglur Skrifstofa Rektors Vísinda og nýsköpunarsvið facebooklinkedintwitter