Algengar spurningar - Sálfræðideild, grunnnám | Háskóli Íslands Skip to main content

Algengar spurningar - Sálfræðideild, grunnnám

Spurningar um lokaverkefni í BS-námi 

Ráðvendni í námi

Sálfræðideild tekur óráðvendni í námi mjög alvarlega. Þar er meðal annars átt við ritstuld, falsanir af öllu tagi, notkun og kynningu á verkefnum og vinnu annarra eins og hún væri manns eigin og allar tilraunir til að hafa rangt við á prófum. Deildin gengur ákveðið eftir því að í slíkum málum sé beitt ströngum viðurlögum, sbr. 19. gr. laga um opinbera háskóla og 51. gr. reglna fyrir Háskóla Íslands.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.