Skip to main content

Skjalasafn

Skjalasafn - á vefsíðu Háskóla Íslands

Hlutverk skjalasafns Háskólans er að safna og varðveita skjöl og aðrar heimildir Háskóla Íslands og stofnana hans til notkunar fyrir Háskólann, stjórnvöld, stofnanir og einstaklinga.

Safninu er heimilt að taka til varðveislu einkaskjalasöfn kennara, sérfræðinga og annarra sem gætu haft gildi fyrir fræðilegar rannsóknir.

Skjalasafnið tekur til vörslu hluti, tæki og minjar sem tengjast sögu Háskóla Íslands og stofnana hans. Minjanefnd rækir þetta hlutverk safnsins ásamt forstöðumanni, sjá Minjanefnd Háskólans.

Tengt efni