Skip to main content

Sprotafyrirtæki Háskóla Íslands

Sprotafyrirtæki Háskóla Íslands - á vefsíðu Háskóla Íslands

Nýsköpun er stór þáttur í starfsemi Háskóla Íslands og á undanförnum árum hafa fjölmörg fyrirtæki verið stofnuð á grundvelli rannsókna innan skólans.

Sprotar-eignarhaldsfélag Háskóla Íslands var stofnað árið 2022 en hlutverk félagsins er að halda utan um eignarhluti Háskólans í sprotafyrirtækjum. Félagið starfar á grundvelli samþykkta og verklagsreglna um aðkomu Háskóla Íslands að sprota- og rannsóknarfyrirtækjum.

Hér má finna hluta þeirra sprota sem hafa verið stofnaðir út frá nýsköpunarverkefnum í Háskólanum frá árinu 2000 til dagsins í dag.