Skip to main content

Íslensku- og menningardeild

Íslensku- og menningardeild

Íslensku- og menningardeild er ein fjögurra deilda á Hugvísindasviði og er ein sú fjölmennasta innan Háskólans. Í deildinni eru nú kenndar milli 10 og 20 greinar, sumar bæði á grunn- og framhaldsstigi, en sumar eingöngu í grunnnámi og aðrar eingöngu í framhaldsnámi.

Hafðu samband

Skrifstofa Hugvísindasviðs er staðsett á 3. hæð í Aðalbyggingu Háskólans við Sæmundargötu 2.

Skrifstofan er opin virka daga frá kl 10:00–12:00 og 13:00–15:00. Hægt er að nálgast upplýsingar í síma 525 4400 eða með tölvupósti á netfangið hug@hi.is.

Nemendur við Hugvísindasvið geta einnig nýtt sér þjónustuborð Háskólans á Háskólatorgi.