Erlendir skiptinemar | Háskóli Íslands Skip to main content

Erlendir skiptinemar

Þeir sem vilja gerast skiptinemar hefja ferlið á því að hafa samband við heimaskóla sinn. Ef erlendur heimaskóli tilnefnir stúdent til skiptináms við Háskóla Íslands, skal umsjónarmaður skiptináms við þann háskóla hafa samband við Alþjóðasvið um tilnefninguna. Alþjóðasvið sendir nemendum sem hafa verið tilnefndir nauðsynlegar upplýsingar um umsóknarferlið í tölvupósti.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.