Skip to main content

Móttaka nýnema á Félagsvísindasviði

Móttaka nýnema í grunnnámi við Félagsvísindasvið fer fram í Háskólabíó föstudaginn 18.ágúst 2023.

 • Stefán Hrafn Jónsson, forseti Félagsvísindasviðs mun bjóða nemendur velkomna í nám á sviðinu.
 • Kynning verður á Uglu, innri vef HÍ.
 • Nemendaráðgjöf kynnir þjónustu sína.
 • Stúdentaráð kynnir starfsemi sína
 • Nemenda- og kennsluþjónusta Félagsvísindasviðs kynnir þjónustu sína.

Deildir/námsbrautir:

Að loknum fundi Félagsvísindasviðs verða sérstakir kynningarfundir deildanna, þar sem starfsfólk deilda og nemendafélög þeirra kynna hagnýt atriði tengd náminu. Fara þær fram frá kl 14:00. Nánari staðsetningu deilda má sjá hér fyrir neðan.

 • Félagsfræði - Stofa O-101 í Odda
 • Mannfræði - Stofa O-202 í Odda
 • Þjóðfræði - Stofa O-106 í Odda
 • Félagsráðgjöf - Salur HB-2 í Háskólabíó
 • Hagfræði - Stofa L-101 í Lögbergi
 • Lögfræði - Stofa HT-102 á Háskólatorgi
 • Stjórnmálafræði - Stofa O-201 í Odda
 • Viðskiptafræði - Salur HB-1 í Háskólabíó

Hér má finna kort af háskólasvæðinu.