Móttaka nýnema á Félagsvísindasviði | Háskóli Íslands Skip to main content

Móttaka nýnema á Félagsvísindasviði

Félagsvísindasvið Háskóla Íslands verður með móttöku fyrir nýja nemendur í grunnnámi þann 27. ágúst 2021 kl. 15:00.

Nemendur mæta á fund með sinni deild/námsbraut í eftirfarandi kennslustofum:

  • Félagsfræði - Oddi stofa 101
  • Mannfræði - Árnagarður stofa 301
  • Þjóðfræði - Oddi stofa 206
  • Félagsráðgjöf - Háskólabíó Stóri salur
  • Hagfræði - Lögberg stofa 101
  • Lögfræði - Háskólabíó salur 2
  • Stjórnmálafræði - Oddi stofa 201
  • Viðskiptafræði - Háskólabíó salur 1

Hér má finna kort af háskólasvæðinu.