Skip to main content

Samstarf við Menntavísindasvið

Samstarf við Menntavísindasvið - á vefsíðu Háskóla Íslands

Menntavísindasvið er með samstarfssamninga við fjölmargar stofnanir og aðila sem koma að menntamálum og skólastarfi, s.s. menntamálaráðuneyti, sveitarfélög og stéttarfélög stétta sem sviðið menntar. Að auki er Menntavísindasvið í samstarfi við önnur svið Háskóla Íslands um nám, kennslu og rannsóknir og við aðra innlenda og erlenda háskóla.

Sjá: Samstarf við Reykjavíkurborg

Tengt efni