Skip to main content

Lög og reglur

Lög og reglur - á vefsíðu Háskóla Íslands

Lög um opinbera háskóla, nr. 85/2008, tóku gildi 20. júní 2008 (síðast breytt með lögum nr. 46/2021). Sama ár voru Háskóli Íslands og Kennaraháskóli Íslands sameinaðir með lögum nr. 37/2007.

Reglur sem háskólaráð setur eru nánari útfærsla á lögum sem um háskólann gilda.

Leitarvél fyrir lög og reglur sem tengjast Háskóla Íslands. 

Hjálplegt