Skip to main content

Rannsóknaverkefni nemenda

Rannsóknaverkefni nemenda - á vefsíðu Háskóla Íslands

Í Læknadeild eru stundaðar fjölbreyttar rannsóknir á heimsmælikvarða. Nýjar uppgötvanir eru gerðar sem leiða af sér nýja þekkingu er bæta hag manna og auka lífsgæði. Vísindamenn deildarinnar eru í öflugu rannsóknarsamstarfi við innlenda og erlenda aðila og birta iðulega rannsóknarniðurstöður sínar í alþjóðlega viðurkenndum fræðiritum. Leiðbeining nemenda við rannsóknarverkefni er snar þáttur í starfi þeirra, afrakstur þess má sjá hér að neðan:

Lokaverkefni þessara nemenda er finna á Þjóðarbókhlöðu: Landsbókasafni  Íslands – Háskólabókasafni og á Skemmu.

Upplýsingar um verkefnin er einnig að finna á Gegni.