Skip to main content

Rannsóknaverkefni 4. árs læknanema 2003

Höfundur: Agnar Bjarnason
Heiti verkefnis:
Áhrif Breyttra reykingavenja á áhættu einstaklinga.
Leiðbeinendur: Gunnar Sigurðsson, Vilmundur Guðnason

Höfundur: Anna Margrét Jónsdóttir
Heiti verkefnis:
Síðkomin mótefnatengd sykursýki hjá íslenskum sjúklingum með tegund 2 sykursýki.
Leiðbeinandi: Rafn Benediktsson

Höfundur: Arnþór Heimir Guðjónsson
Heiti verkefnis:
IgA nýrnamein á Íslandi 1983-2002.
Leiðbeinendur: Ólafur Skúli Indriðason, Sverrir Harðarson og Runólfur Pálsson

Höfundur: Ágúst Hilmarsson,
Heiti verkefnis:
Afdrif sjúklinga með tímabundna heilablóðþurrð (TIA).
Leiðbeinendur: Elías Ólafsson og Haukur Hjaltason

Höfundur: Bjarni Geir Viðarsson
Heiti verkefnis:
Áhrif staðsetningar hjartadreps á afdrif sjúklinga og tengsl við meðferð.
Leiðbeinendur: Uggi Agnarsson og Thor Aspelund

Höfundur: Brynja Ármannsdóttir
Heiti verkefnis:
Notkun tíðahvarfahormóna meðal íslenskra kvenna árin 1996-2001.
Leiðbeinandi: Laufey Tryggvadóttir

Höfundur: Einar Þór Bogason
Heiti verkefnis:
Áhrif óbeinna reykinga á vaka hvataða liðagigt í rottum.
Leiðbeinendur: Jóna Freysdóttir, Arnór Víkingsson

Höfundur: Einar Þór Hafberg
Heiti verkefnis:
Congenital Adrenal Hyperplasia: Nýgengi, algengi og faraldsfræði erfðaþátta á Íslandi í 35 ár 1967-2002.
Leiðbeinandi: Árni V. Þórsson

Höfundur: Elías Þór Guðbrandsson
Heiti verkefnis:
Faraldsfræði lekanda á Íslandi 1962-2002.
Leiðbeinandi: Ingibjörg Hilmarsdóttir

Höfundur: Eva Jónasdóttir,
Heiti verkefnis:
Downs heilkenni á Íslandi: Mat á ástandi hjarta og lungna.
Leiðbeinandi: Hróðmar Helgason

Höfundur: Gígja Guðbrandsdóttir
Heiti verkefnis:
Gula hjá nýburum.
Leiðbeinandi: Þórður Þórkelsson

Höfundur: Guðmundur Otti Einarsson
Heiti verkefnis:
Tengsl blóðþrýstings og mígrenis.
Leiðbeinandi:  Lárus S. Guðmundsson

Höfundur: Guðmundur Freyr Jóhannsson
Heiti verkefnis:
Súperoxíð dismútasi (SOD1) og cerúlóplasmín í Parkinsonsjúkdómi.
Leiðbeinandi: Jakob Kristinsson

Höfundur: Guðný Stella Guðnadóttir
Heiti verkefnis:
Nýæðamyndun hjá sjúklingum með aldursbundna hrörnun í augnbotnum.
Leiðbeinandi: Haraldur Sigurðsson

Höfundur: Guðrún Jónsdóttir
Heiti verkefnis:
Lifrarbólga af völdum lifrarbólguveira B og C meðal innflytjenda á Íslandi.
Leiðbeinandi: Sigurður Ólafsson

Höfundur: Hallgerður Lind Kristjánsdóttir
Heiti verkefnis:
Hvað stjórnar tjáningu á MRKS fyrir IL-13 og IL-13 RA 1 í hnattkjarna frumum úr blóði astmasjúklinga.
Leiðbeinandi: Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir

Höfundur: Haraldur Ólafsson
Heiti verkefnis:
Faraldsfræðileg rannsókn á vöðvaslensfári (Myasthenia gravis, MG) á Íslandi.
Leiðbeinendur: Haukur Hjaltason og Finnbogi Jakobsson

Höfundur: Helga Margrét Skúladóttir
Heiti verkefnis:
Eru kverkeitlar uppeldisstöðvar fyrir húðsæknar T-eitilfrumur sem orsaka psoriasis?
Leiðbeinandi: Jóhann Elí Guðjónsson

Höfundur: Helgi Karl Engilbertsson
Heiti verkefnis:
Mat á lífsgæðum sjúklinga eftir gerviliðaaðgerð á hné
Leiðbeinendur: Halldór Jónsson jr. og Örn Ólafsson

Höfundur: Hermann Páll Sigbjarnarson
Heiti verkefnis:
Horfur sjúklinga sem greindust mað blöðruhálskirtilskrabbamein á árunum 1983-1987.
Leiðbeinandi: Eiríkur Jónsson

Höfundur: Hildur Þórarinsdóttir
Heiti verkefnis:
Faraldsfræði hlaupabólu og alvarlegir fylgikvillar hennar.
Leiðbeinandi: Arthur Löve

Höfundur: Hilmir Ásgeirsson
Heiti verkefnis:
Algengi sjálfsprottinnar vöðvaspennutruflunar á Íslandi – Faraldsfræðileg heilþjóðarrannsókn.
Leiðbeinandi: Finnbogi Jakobsson

Höfundur: Hlynur Georgsson
Heiti verkefnis:
Effect of Cdk-Inhibitor, R-Roscovitine, on the Expression of Cell-Cycle and Circadian Clock-Related Genes in GOS Tumor Tissue in Mice.
Leiðbeinendur: Francis Levi og Helga Ögmundsdóttir

Höfundur: Hulda Rósa Þórarinsdóttir
Heiti verkefnis:
Viðbrögð T eitilfruma sjúklinga með Crohn´s sjúkdóm gegn ónæmisvökum frá C.albicans
Leiðbeinandi: Helgi Valdimarsson

Höfundur: Jens Kristján Guðmundsson
Heiti verkefnis:
Þróun á meðferð góðkynja stækkunar hvekks á Íslandi-lyfjameðferð, aðgerðir og kostnaður.
Leiðbeinendur: Sigmar Jack, Helgi J. Ísaksson og Guðmundur Geirsson

Höfundur: Jóhanna Gunnarsdóttir
Heiti verkefnis:
Modulation of Phospho-ERK and IkB Expression by Natriuretic Hormone Peptides – Áhrif natríumræsihormóna á ERK fosfórun og tjáningu IkB.
Leiðbeinandi: Shyam S. Mohapatra

Höfundur: Jón Torfi Gylfason,
Heiti verkefnis:
Quantitative perturbations of p53 in endometriosis using Real-time PCR: Comparison of Differences between cases from The United States and Iceland.
Leiðbeinandi: Reynir Tómas Geirsson

Höfundur: Kristján Tómas Árnason
Heiti verkefnis:
Neuroanatomical and Neurochemical Mechanisms Leading to Degenerative Process in Vulnerable Neocortical Neurons in Alzheimer´s Disease.
Leiðbeinandi: John H. Morrison

Höfundur: Margrét Sturludóttir
Heiti verkefnis:
Áhrif fiskolíu í fóðri músa á myndun interleukin-12 í kviðarhols- og miltisátfrumum.
Leiðbeinandi: Ingibjörg Harðardóttir og Dagbjört H. Pétursdóttir

Höfundur: Matthildur Sigurðardóttir
Heiti verkefnis:
Expression of activin A ligands mRNA in endometrial adenocarcinoma-mRNa tjáning activín A bindla í legslímukrabbameini.
Leiðbeinendur: Pasquale Florio og Felice Petraglia

Höfundur: Oddur Ingimarsson
Heiti verkefnis:
Vistunarmat aldraðra í 10 ár.
Leiðbeinendur: Pálmi V. Jónsson og Thor Aspelund

Höfundur: Óttar G. Kristinsson
Heiti verkefnis:
Leghálssaumur til varnar fósturláti og fyrirburafæðingu. Athugun á komun með leghálsbilun á LSH 1992-2001.
Leiðbeinandi: Þóra Steingrímsdóttir

Höfundur: Sigríður Bára Fjalldal,
Heiti verkefnis:
Antenatal Care in Monkey Bay Head Zone Area.
Leiðbeinendur: Geir Gunnlaugsson, Halldór Jónsson og Þóra Steingrímsdóttir

Höfundur: Sigurbjörg Sigurjónsdóttir
Heiti verkefnis:
Áhrif raloxifens á APC viðnám hjá öldruðum konum sem búa á hjúkrunarheimili.
Leiðbeinendur:Helga Hansdóttir og Páll Torfi Önundarson

Höfundur: Sólrún Melkorka Maggadóttir
Heiti verkefnis:
Áhrif TGF-B1 á tjáningu viðloðunarsameinda og ejnatogaviðtaka á óreyndum T-frumum.
Leiðbeinendur: Björn Rúnar Lúðvíksson og Brynja Gunnlaugsdóttir

Höfundur: Steinar Björnsson
Heiti verkefnis:
Áhrif kælingar á einkenni frá heila eftir hjartastopp.
Leiðbeinandi: Felix Valsson

Höfundur: Steinunn Arnardóttir
Heiti verkefnis:
Interleukin-6 (IL-6) Placental Passage and IL-6 Transport Across the Blood-Brain Barrier-a Rat Model.
Leiðbeinendur: Agneta Holmäng, Jovanna Dahlgren og Rafn Benediktsson

Höfundur: Trausti Óskarsson
Heiti verkefnis:
Leit ónæmisfræðilegra frávika hjá börnum með Downs heilkenni.
Leiðbeinandi: Björn Rúnar Lúðvíksson

Höfundur: Viktor Davíð Sigurðsson
Heiti verkefnis:
Höfuðáverkar og tölvusneiðmyndarannsókn hjá börnum.
Leiðbeinandi: Brynjólfur Mogensen

Höfundur: Yngvi Finndal Heimisson
Heiti verkefnis:
Tíðni ofnæmissjúkdóma hjá 15 ára gömlum börnum, framsýn rannsókn.
Leiðbeinendur: Björn Árdal, Herbert Eiríksson og Ásgeir Haraldsson.

Höfundur: Þórður Tryggvason
Heiti verkefnis:
Rannsókn á breytileika í tákna 129 í príongeni í heilbrigðum íslendingum.
Leiðbeinendur: Stefanía Þorgeirsdóttir og Guðmundur Georgsson

Höfundur: Þórður Þórarinn Þórðarson
Heiti verkefnis:
Immunization Coverage in the Monkey Bay Head Zone Malawi.
Leiðbeinendur: Halldór Jónsson, Ásgeir Haraldsson og Geir Gunnlaugsson.

Höfundur: Örvar Gunnarsson
Heiti verkefnis:
D-vítamínbúskapur Íslendinga.
Leiðbeinandi: Ólafur Skúli Indriðason