Skip to main content

Vistvænar samgöngur

Háskóli Íslands vill leggja sitt að mörkum við að efla til vistvænni samgöngumáta hjá starfsmönnum og nemendum. Stærsti hluti af losun af starfsemi HÍ er vegna samgangna og með því að velja vistvænan ferðamáta er hægt að stíga stórt skref í rétta átt! Hér að neðan má finna ýmsan fróðleik tengdum vistvænum samgöngum.

Samgönguvenjur starfsfólks Háskóla Íslands 2022
Samanburður á samgönguvenjum starfsfólks Háskóla Íslands 2020 og 2022
Samgönguvenjur starfsfólk Háskóla Íslands eftir sviðum árið 2022
90% af losun gróðurhúsalofttegunda frá starfsemi Háskóla Íslands er vegna samgangna