
Raunvísindadeild
Háskóli Íslands er eini háskóli landsins sem býður upp á nám í raunvísindum.
Menntunin opnar dyr að fjölbreyttum störfum sem byggja á þekkingu á raunvísindum og nútímatækni af ýmsum toga.
Í náminu er blandað saman fræðilegri undirstöðu og verklegu námi.
Rannsóknir


Framhaldsnám
- Eðlisfræði MS og Doktorsnám
- Efnafræði MS (tvær námslínur) og Doktorsnám
- Lífefnafræði MS (tvær námslínur) og Doktorsnám
- Stærðfræði MS (fjórar námslínur) og Doktorsnám
- Hagnýt tölfræði MAS (90 einingar)
- Tölfræði MS og Doktorsnám
- Verkfræðileg eðlisfræði MS
- Umhverfis- og auðlindafræði (þverfræðilegt nám)
Hafðu samband
Nemendaþjónusta Verkfræði- og náttúruvísindasviðs,
s. 525 4466 - nemvon@hi.is
Skrifstofur Verkfræði- og náttúruvísindasviðs
Tæknigarður - Dunhaga 5, 107 Reykjavík
Sími: 525 4700
Askja - Sturlugata 7, 102 Reykjavík
Sími: 525 4600
Fylgstu með Verkfræði- og náttúruvísindasviði
