Heimsmarkmið 7 | Háskóli Íslands Skip to main content

Heimsmarkmið 7

Sjálfbær orka

Tryggja öllum aðgang að öruggri og sjálfbærri orku á viðráðanlegu verði

Heimsmarkmið 7- Sjálfbær orka

7.1 Eigi síðar en árið 2030 verði nútímaleg og áreiðanleg orkuþjónusta í boði alls staðar í heiminum á viðráðanlegu verði.

7.2 Eigi síðar en árið 2030 hafi hlutfall endurnýjanlegrar orku af orkugjöfum heimsins aukist verulega.

7.3 Eigi síðar en árið 2030 verði orkunýting orðin helmingi betri.

Tengt efni

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.