Skip to main content

Heimsmarkmið 7

Sjálfbær orka

Tryggja öllum aðgang að öruggri og sjálfbærri orku á viðráðanlegu verði

Heimsmarkmið 7- Sjálfbær orka

7.1 Eigi síðar en árið 2030 verði nútímaleg og áreiðanleg orkuþjónusta í boði alls staðar í heiminum á viðráðanlegu verði.

7.2 Eigi síðar en árið 2030 hafi hlutfall endurnýjanlegrar orku af orkugjöfum heimsins aukist verulega.

7.3 Eigi síðar en árið 2030 verði orkunýting orðin helmingi betri.

Tengt efni