Skip to main content

Vísinda- og nýsköpunarsvið

Vísinda- og nýsköpunarsvið - á vefsíðu Háskóla Íslands

Meginmarkmið vísinda- og nýsköpunarsviðs er að efla rannsóknir við Háskóla Íslands með almennum stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, hagnýtingu, erlent samstarf og vísindastarf skólans.

Vísinda- og nýsköpunarsvið annast sameiginleg málefni HÍ sem lúta að rannsóknum, svo sem:

  • Ráðgjöf við akademíska starfsmenn og stofnanir.
  • Framtal starfa.
  • Árlegt mat á rannsóknum.
  • Mat á umsækjendum við nýráðningar.
  • Framgang.
  • Umsýslu rannsóknatengdra sjóða.

Sviðið hefur auk þess umsjón með sókn í erlenda sjóði, hagnýtingu rannsókna og Hugverkanefnd.

Sviðið starfar í nánum tengslum við:

Starfsmenn sviðsins eru með aðstöðu í Aðalbyggingu.

Meðal verkefna sviðsins