Hér er að finna ýmsar tölulegar staðreyndir um hin ólíku svið Háskóla Íslands. Síðan er í stöðugri vinnslu og eru allar ábendingar um innihald og athugasemdir vel þegnar. Vinsamlegast hafið samband við Sverri Guðmundsson í síma 525 4352 eða á netfangið sverrirg@hi.is. Háskóli Íslands í hnotskurn 2017 Háskóli Íslands í hnotskurn 2016 Lykiltölur Háskóla Íslands Í bæklingunum Lykiltölur birtast samantekt og greining helstu lykiltalna í starfsemi HÍ fyrir hvert ár. 2018 2017 2016 2015 Nánari sundurliðun Hér er hægt að nálgast ýmsar tölfræðiupplýsingar úr starfsemi Háskóla Íslands, settar upp í töflureikni. Nemendur Rannsóknir Starfsmenn Samstarf við samfélag Fjármál (Ársreikningur) Tengsl við atvinnulífið Stundakennarar Fjöldi stundakennara frá 1994. Smellið á viðkomandi ártal á síðunni til að sækja nánari sundurliðun. Kostuð störf Yfirlit yfir kostuð störf kennara og sérfræðinga í deildum og þau fyrirtæki/stofnanir sem að kostuninni standa. Flokkað eftir árum. Rannsóknasamstarf við aðila utan Háskóla Íslands Listi yfir helstu aðila sem háskólafólk er í rannsóknasamstarfi við. Háskólar, stofnanir, fyrirtæki og samstarfsnet. Annað samstarf Yfirlit yfir annað samstarf Háskóla Íslands, s.s. samninga emailfacebooklinkedintwitter
Þarfnast þessi síða lagfæringar? Var efnið hjálplegt? Var efnið hjálplegt? Já Nei Endilega láttu okkur vita hvað má betur fara * Netfang * Svo hægt sé að hafa samband við þig (þarf ekki að fylla út). Skjáskot Settu inn skjáskot hér ef þú telur þörf á.Skrár verða að vera minni en 2 MB.Leyfðar skráartegundir: gif jpg jpeg png. CAPTCHASía fyrir ruslpóst Hvaða stafir eru á myndinni? * Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.