Birtingarmyndir jökla í bókmenntum | Háskóli Íslands Skip to main content

Birtingarmyndir jökla í bókmenntum

Jöklar eru mikilvægur hluti að umhverfi og umhverfislýsingum íslenskra bókmennta. Soffía Auður hefur lengi safnað dæmum um jöklalýsingar og rannsakað merkingu jökulsins í bókmenntalegu samhengi.

Á ráðstefnu Rannsóknasetursins Jöklar í bókmenntum, listum og lífinu, sem haldin var á Höfn í Hornafirði 28.-30. apríl 2017 hélt Soffía Auður erindi sem hlýða á má hér.

Tengd rannsóknarverkefni