Námsmat
Námsmat er fjölbreytt og endurspeglar áherslur í náminu. Námsmat er ýmist samsett (verkefni og próf) eða í formi skriflegra prófa eingöngu. Próf geta verið skrifleg próf á próftöflu, verkleg, munnleg eða heimapróf.
Reglur Félagsráðgjafardeildar
Almennt
Reglur um skiptinam og mat á námi
Reglur Félagsráðgjafardeildar Háskóla Íslands um fjarpróf og heimapróf
Samþykkt á deildarfundi, 16. apríl 2020.
Grunnnám
Reglur um BA ritgerðir
Reglur um frágang verkefna
Framhaldsnám
Reglur um meistaranám við Félagsvísindasvið
Reglur um inntökuskilyrði í MA nám til starfsréttinda
Reglur um mætingarskyldu í MA námi til starfsréttinda í félagsráðgjöf
Sérreglur um MA ritgerð í félagsráðgjöf sem vísindagrein
Doktorsnám
Reglur um doktorsnám við Félagsvísindasvið
Reglur námsleiða eru birtar í Kennsluskrá Háskóla Íslands