Félagsráðgjafardeild | Háskóli Íslands Skip to main content

Félagsráðgjafardeild

Félagsráðgjafardeild

Markmið félagsráðgjafardeildar er að bjóða upp á nám sem veitir nemendum fræðilega undirstöðu við ráðgjöf, rannsóknir og meðferð einstaklinga, fjölskyldna og hópa.
Nemendur öðlast þekkingu á starfsaðferðum félagsráðgjafar og þjálfun í aðferðafræði félagsvísinda.

Meistaranám

Námsleiðir á framhaldsstigi eru fjölbreyttar og snerta helstu viðfangsefni félagsráðgjafa s.s. á sviði vímuefnamála, barnaverndar, öldrunar, handleiðslu, starfsendurhæfingar og fjölmenningarmála.

Hafðu samband

Skrifstofa Félagsráðgjafardeildar
Gimli, G-103
Opið 10-12 & 13-15.30 virka daga
Netfang: nemFVS@hi.is
Jón Kristján Rögnvaldsson, deildarstjóri, 525-5417

Upplýsinga- & þjónustuborð
Félagsvísindsviðs

Gimli v/Sæmundargötu, 1. hæð
Opið 8-16 virka daga
Sími: 525-5870
Netfang nemFVS@hi.is

Netspjall