Skip to main content

Félagsráðgjafardeild

Nemendur

Félagsráðgjafardeild

Félagsráðgjafar vinna með einstaklingum, hópum, fjölskyldum og samfélögum sem eru að takast á við vanda eða vilja breyta stöðu sinni. Þeir vinna með fólki frá vöggu til grafar og beita fjölbreyttum gagnreyndum aðferðum í starfi sínu.  

Auk BA nám og  MA nám til starfsréttinda í félagsráðgjöf er lögð áhersla á fjölbreytt framhaldsnám á sviði félags- og heilbrigðisþjónustu.

Sjáðu um hvað námið snýst

""

Grunnnám

Viðbótardiplómanám

""

Framhaldsnám

Námsleiðir á framhaldsstigi eru fjölbreyttar og snerta helstu viðfangsefni félagsráðgjafa s.s. á sviði vímuefnamála, barnaverndar, öldrunar, handleiðslu, starfsendurhæfingar og fjölmenningarmála.

Hafðu samband

Nemenda- og kennsluþjónusta Félagsvísindasviðs er á
Þjónustutorgi í Gimli
Netfang: nemFVS@hi.is

Sæmundargötu 10, 102 Reykjavík
Opið virka daga frá 9 - 15 
Sími: 525 4500 

Bóka viðtal við nemendaþjónustu Félagsvísindasviðs

Image result for facebook logo Facebook

Þjónustutorg Gimli