Félagsráðgjafardeild | Háskóli Íslands Skip to main content

Félagsráðgjafardeild

""

Félagsráðgjafardeild

Markmið félagsráðgjafardeildar er að bjóða upp á nám sem veitir nemendum fræðilega undirstöðu við ráðgjöf, rannsóknir og meðferð einstaklinga, fjölskyldna og hópa.
Nemendur öðlast þekkingu á starfsaðferðum félagsráðgjafar og þjálfun í aðferðafræði félagsvísinda.

""
""

Meistaranám

Námsleiðir á framhaldsstigi eru fjölbreyttar og snerta helstu viðfangsefni félagsráðgjafa s.s. á sviði vímuefnamála, barnaverndar, öldrunar, handleiðslu, starfsendurhæfingar og fjölmenningarmála.

Hafðu samband

Nemendaþjónusta Félagsvísindasviðs er á
Þjónustutorgi í Gimli
Netfang: nemFVS@hi.is

Sæmundargötu 10, 101 Reykjavík
Opið virka daga frá 9 - 15 
Sími: 525 4500 

Image result for facebook logo Facebook

Tengibygging á milli Gimli og Odda

Netspjall