Stjórn og starfsfólk | Háskóli Íslands Skip to main content

Stjórn og starfsfólk

Skrifstofur sviðs og deilda Félagsvísindasviðs eru á 1. hæð í Gimli. Þar er veitt öll almenn þjónusta við nemendur og kennara auk þess sem þjónustuborðið í Gimli veitir þjónustu við Félagsvísindasvið og Hugvísindasvið.

Skrifstofa Félagsvísindasviðs

Skrifstofa Félagsvísindasviðs í Gimli er undir stjórn forseta sviðsins en auk hans starfa þar rekstrarstjóri, mannauðsstjóri, verkefnastjóri fjármála, markaðs- og vefstjóri, rannsóknarstjóri, kennslustjóri og skjalavörður. Þar eru einnig skrifstofur deildarstjóra og verkefnastjóra allra deilda sviðsins þar sem veitt er almenn þjónusta við nemendur og kennara.

Forseti Félagsvísindasviðs

Forseti Félagsvísindasviðs er Stefán Hrafn Jónsson. Forseti er ráðinn af rektor að fenginni tillögu valnefndar. Hann er æðsti yfirmaður og akademískur leiðtogi fræðasviðsins, fer með vald stjórnar þess á milli funda og stjórnar daglegri starfsemi. Með forseta fræðasviðs starfar öflugt teymi stjórnenda og sérfræðinga. 

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.