Heilbrigðisvísindabókasafn LSH og HÍ þjónar starfsfólki Landspítala og kennurum og nemendum Heilbrigðisvísindasviðs. Bókasafnið er í Eirbergi, Eiríksgötu 34 Sími: 543 1450 Opið: Mánudaga - föstudaga frá kl. 8 - 16bokasafn.lsh.is Rafræn tímarit, rafbækur og gagnasöfn Safnkosturinn er nánast allur rafrænn. Fyrir utan séráskriftir safnsins að tímaritum, sem skipta hundruðum, og gagnasöfnum, s.s. PsycInfo, Scopus, Cinahl og UpToDate, þá er safnið þátttakandi og greiðandi í landsaðgangi. Safnið býr einnig yfir þó nokkrum rafbókakosti. Til þess að nálgast rafrænu gögnin utan Landspítalasvæðisins þarf að sækja um aðgang á heimasíðu bókasafnsins. Gagnasöfn Rafræn tímarit Rafbækur Prentað efni Bókasafnskerfið Leitir.is/Gegnir.is veitir upplýsingar um bækur og annað prentað efni safnsins. Þar er einnig að finna tengla í rafræn tímarit og bækur. Önnur þjónusta Starfsfólk safnsins býður aðstoð við heimildaleitir, millisafnalán, upplýsingaþjónustu af ýmsu tagi, kennslu og kynningar fyrir hópa og fleira. Sjá nánar á heimasíðu bókasafnins. emailfacebooklinkedintwitter
Þarfnast þessi síða lagfæringar? Var efnið hjálplegt? Var efnið hjálplegt? * Já Nei Endilega láttu okkur vita hvað má betur fara * Viltu fá svar frá okkur? Viltu fá svar frá okkur? Netfang * Svo hægt sé að hafa samband við þig. Skjáskot Settu inn skjáskot hér ef þú telur þörf á.Skrár verða að vera minni en 2 MB.Leyfðar skráartegundir: gif jpg jpeg png. CAPTCHASía fyrir ruslpóst Hvaða stafir eru á myndinni? * Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.