Lokaverkefni | Háskóli Íslands Skip to main content

Lokaverkefni

Markmið meistaraverkefnis er að veita nemanum þjálfun í að hanna, skipuleggja, þróa og framkvæma eigin rannsókn, læra að taka tillit til þeirra takmarkana sem ráðast af aðferðum, tækni og reglum, að geta með sjálfstæðum hætti og í rituðu máli skilgreint rannsóknarviðfangsefni sitt, sett fram rannsóknarspurningar og tilgátur.

30e lokaverkefni: Fræðileg ritgerð eða kerfisbundið yfirlit yfir þekkingargrunn á ákveðnu sviði.

60e: lokaverkefni: Sjálfstæð rannsókn sem lýkur í vísindagrein, tilbúinni til birtingar, ásamt fræðilegum inngangi. Unnið er með fyrirliggjandi gögn.

Á fyrsta misseri þróa nemendur hugmyndir sínar um lokaverkefni og velja sér leiðbeinanda í samvinnu við kennara námsins. Rannsóknaráætlun fyrir lokaverkefni er unnin í námskeiðinu Verklag í vísindum og í samráði við leiðbeinanda.

Nemendur í 60e verkefni geta nýtt námskeið í bundnu og/eða frjálsu vali, sbr. LÝÐ301F Klínísk spálíkön, til að vinna með gögn í lokaverkefni.

Málstofur nemenda og æfingavarnir eru mikilvægur umræðuvettvangur fyrir nemendur meðan vinna við lokaverkefni stendur yfir. Einnig er krafa um að nemendur mæti í að lágmarki fimm opnar meistaravarnir í lýðheilsuvísindum, faraldsfræði og/eða líftölfræði á námsferlinum.

Í Skemmunni er að finna lokaverkefni í MPH og Ph.D námi í lýðheilsuvísindum
(Leit >Stofnun=Háskóli Íslands>Leitartexti=Lýðheilsuvísindi>ýta á ''leita'' aftur)

Dæmi um fyrri lokaverkefni í meistaranámi í lýðheilsuvísindum:

 • Cancer Risk by Level of Education in Iceland
 • Incidence and characteristics of sexual violence against women seeking specialised emergency services in Reykjavik from 1998-2007
 • Vertebral fractures assessment with DXA: Comparison of two different methods
 • Air pollution in Reykjavik and use of drugs for obstructive airway diseases
 • Oral contraceptives, hormone replacement therapy and breast cancer risk.
 • Experience of parents of overweight children and what they expect from school and health care service
 • Evaluation of school-based mental health promotion for adolescents. Focus on knowledge, stigma, help-seeking behaviour and resources.
 • Intake of Fish and Fish Oil in Adolescence and Midlife and Risk of Coronary Heart Disease in Older Women
 • Yoga Intervention in the Aftermath of an Earthquake in Iceland. The Effect of Six-Week Hatha Yoga Program on Psychological Complications following an Earthquake.
 • Association of socioeconomic status and changes in maternal depression symptoms to changes in child psychological well-being during family-based behavioral treatment for childhood obesity
 • Looking into the future. Genetic risk assessment for common diseases - the clients perspective.
 • The impact of preoperative breast MRI on surgical planning in women with incident breast cancer
 • Lifestyle and diabetes. Icelandic national health survey 2007
 • CP follow-up . Translation and testing the usability of a Swedish National Health Care Quality Programme for  Cerebral Palsy in Iceland.
 • Health and well-being of kidney transplant recipients
 • Chronic pain in widowers 4-5 years after loss
 • Quality of life of Icelandic adolescents born with extremely low birthweight
 • Symptoms of patients with colon cancer in Iceland 1995-2004 and their association with various pathological parameters
 • Teachers strike in autumn 2004, changes in school activities and visits to Læknavaktin (Primary Health Care Services)
 • Tíðni lágrar fæðingarþyngdar, léttbura- og fyrirburafæðinga í kjölfar efnahagshrunsins á Íslandi árið 2008
 • The physical health of women attending the program “Enjoy eating”: Program based on Cognitive Behavior Therapy for obese women
 • The mental health of women attending the program “Enjoy eating” Program based on Cognitive Behavior Therapy for obese women
 • Long term follow-up of patients with fatty liver disease verified with a liver biopsy
 • Paracetamol intoxications: A population-based study in Iceland

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.