Skip to main content

Jafnréttismál

Jafnréttismál - á vefsíðu Háskóla Íslands

Í jafnréttisáætlun Háskóla Íslands er unnið að því að sameina jafnréttisáætlun HÍ, stefnu HÍ í málefnum fatlaðra og stefnu skólans gegn mismunun. Áætlunin leggur áherslu á jafnrétti ólíkra hópa, þar með talið jafnrétti kvenna og karla og miðar að því að tryggja öllum stúdentum og starfsfólki Háskóla Íslands jafnan rétt og jafna stöðu og stuðla að virkri þátttöku þeirra innan háskólasamfélagsins.Jafnréttisáætlun Háskóla Íslands.

Jafnréttisnefnd Hugvísindasviðs HÍ.