Skip to main content

Einingamat og einkunnir

Einingamat og einkunnir - á vefsíðu Háskóla Íslands

Fullt nám í eitt kennsluár er metið til 60 eininga í Háskóla Íslands, 30 einingar á hvoru misseri. Einingar við HÍ eru jafngildar ECTS-einingum (European Credit Transfer and Accumulation System).