Skip to main content

Stundatöflur - Matvæla- og næringarfræðideild

Hér að neðan eru drög að stundatöflum Matvæla- og næringarfræðideildar. Athugið bæði stundatöflur og stofur breyst með stuttum fyrirvara í byrjun annar.  Kennarar gefa réttar upplýsingar um kennslu í tilkynningum á Canvas. 

Kennsla á haustmisseri 2024 hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 19. ágúst.

Skráðir nemendur í Háskóla Íslands geta skoðað sína stundatöflu á innri vefnum Uglu, með því að smella þar á Uglan mín → Stundataflan mín. 

Haust 2024