Skip to main content

Félagsráðgjöf fyrir háskólanema

Félagsráðgjöf fyrir háskólanema er veitt af nemendum í MA námi til starfsréttinda í félagsráðgjöf.

Ráðgjöfin er tilraunaverkefni sem hófst haustið 2022. Nemendur sem veita ráðgjöfina vinna undir öflugri handleiðslu reyndra/klínískra félagsráðgjafa og beita gagnreyndum aðferðum við greiningu, mat og úrræði.

Þjónustan er veitt á Aragötu 9.