Hvernig finn ég mér starfsþjálfun? | Háskóli Íslands Skip to main content

Hvernig finn ég mér starfsþjálfun?

Nemendur sjá sjálfir um að hafa samband við háskóla, fyrirtæki eða stofnanir og útvega sér vilyrði fyrir starfsþjálfun. Þeir geta einnig sótt um auglýsta starfsþjálfun, ýmist í gagnagrunnum fyrirtækja sem halda úti vefsíðum með starfsþjálfunarmöguleikum eða möguleika sem Skrifstofa alþjóðasamskipta vekur sérstaka athygli á.

Nemandi þarf ekki að hafa fengið vilyrði fyrir starfsþjálfun frá gestastofnun áður en hann sækir um Erasmus+ styrk hjá Skrifstofu alþjóðasamskipta.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.