Skip to main content

Samstarf opinberu háskólanna

Samstarf opinberu háskólanna - á vefsíðu Háskóla Íslands

Samstarf opinberu háskólanna hófst með formlegum hætti í ágúst 2010, þegar mennta- og menningarmálaráðherra gaf út erindisbréf verkefnisstjórnar samstarfsins.

Markmið verkefnisins eru í fyrsta lagi efling íslenskra háskóla, kennslu og rannsókna, í öðru lagi aukin hagkvæmni í rekstri háskóla og í þriðja lagi að tryggja háskólastarfsemi víða á landinu.

Aðilar að verkefninu eru:

Verkefnisstjórar samstarfsverkefnisins eru: 

  • Halldór Jónsson, sviðsstjóri Vísinda- og nýsköpunarsviðs Háskóla Íslands
  • Sæunn Stefánsdóttir, sérfræðingur á skrifstofu rektors Háskóla Íslands og forstöðumaður Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands.

Verkefnastjórn Samstarfsnets opinberu háskólanna skipar stjórn matskerfis.