Samstarf opinberu háskólanna | Háskóli Íslands Skip to main content

Samstarf opinberu háskólanna

Samstarf opinberu háskólanna - á vefsíðu Háskóla Íslands

Samstarf opinberu háskólanna hófst með formlegum hætti í ágúst 2010, þegar mennta- og menningarmálaráðherra gaf út erindisbréf verkefnisstjórnar samstarfsins.

Markmið verkefnisins eru í fyrsta lagi efling íslenskra háskóla, kennslu og rannsókna, í öðru lagi aukin hagkvæmni í rekstri háskóla og í þriðja lagi að tryggja háskólastarfsemi víða á landinu.

Aðilar að verkefninu eru:

Á vef Samstarfs opinberu háskólanna má finna lýsingu á verkefninu, upplýsingar um vinnuhópa sem starfað hafa á vegum verkefnisins, skjöl og gögn sem tengjast verkefninu og fréttir af framgangi verkefnisins.

Verkefnisstjórar samstarfsverkefnisins er Halldór Jónsson, sviðsstjóri Vísinda- og nýsköpunarsviðs Háskóla Íslands og Sæunn Stefánsdóttir, sérfræðingur á skrifstofu rektors Háskóla Íslands og forstöðumaður Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Ef þú vilt fá svar frá okkur.
Settu inn skjáskot hér ef þú telur þörf á.
Skrár verða að vera minni en 2 MB.
Leyfðar skráartegundir: gif jpg jpeg png.
CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.