Skip to main content

Vísindi og nýsköpun

HÁSKÓLI ÍSLANDS

leiðandi í nýsköpun

""

Háskóli Íslands býður upp á fjölbreytt nám tengt nýsköpun og frumkvöðlafræðum. 

""

Viltu vinna verkefni í samstarfi við atvinnulíf eða vinna að þinni eigin nýsköpun? Viltu fara í starfsþjálfun? 

""

Nýsköpunarferlið er sjaldan bein og greið leið. Hér finnurðu svör við ýmsum spurningum sem kunna að vakna við þróun þinnar hugmyndar.

Þarftu hjálp með hugmyndina þína?

Vísinda og nýsköpunarsvið

Hjá Háskóla Íslands getur þú fengið aðstoð við að feta nýsköpunarveginn. 

Panta viðtal hjá ráðgjafa vísinda- og nýsköpunarsviðs

Frá hugmynd til hagnýtingar

""

Tekur við tilkynningum um uppfinningar og aðrar nýjungar og aðstoðar starfsmenn við hagnýtingu þeirra.

""

Vinnur með Hugverkanefnd og aðstoðar vísindasamfélagið við að skila rannsóknum til samfélagsins.

""

Veitir ráðgjöf til nemenda um þróun viðskiptahugmynda, stendur fyrir Gullegginu og rekur hraðla.

Verðlaun og viðburðir

""

Er árleg samkeppni starfsmanna og nemenda um nýstárlegar hugmyndir. Sigurvegari hlýtur 3. m.kr. í verðlaun.

Árlegt námskeið fyrir nemendur á síðasta ári í grunnnámi þar sem þátttakendur kynnast áskorunum samtímans og vinna að sameiginlegum lausnum þvert á námsleiðir.

""

Háskóli Íslands styður og tekur virkan þátt í hinni árlegu Nýsköpunarviku.

Fyrsta flokks aðstaða og stuðningur

Vísindagarðar HÍ

Gefa frumkvöðlum, fyrirtækjum og stofnunum kost á að starfa saman að uppbyggingu nýsköpunar.

Mýrin nýsköpunarsetur

Aðsetur fyrir frumkvöðla og sprotafyrirtæki á fyrstu stigum, þar sem boðið er upp á vinnuaðstöðu, fræðslu og þjálfun. 

Sprotamýri

Aðstaða í Mýrinni fyrir starfsmenn og nemendur sem vinna að nýsköpun.

Vaxandi

Er miðstöð um samfélagslega nýsköpun sem hefur það markmið að efla þekkingu á starfi óhagnaðardrifinna félaga og samtaka hér á landi.

Hraðlar og lausnamót

Háskóli Íslands er bakhjarl að ýmsum hröðlum og lausnarmótum sem hjálpa til við að móta viðskiptahugmyndir.

Nýsköpunar- og frumkvöðlanefnd SHÍ

Hefur það hlutverk að efla nýsköpunar- og frumkvöðlastarf nemenda. Nefndin stendur fyrir ýmsum nýsköpunartengdum viðburðum.

Tengslatorg

Í samstarfi við fyrirtæki og stofnanir auglýsir Tengslatorg laus störf og önnur atvinnutengd verkefni fyrir nemendur Háskóla Íslands.

Sprotafyrirtæki HÍ

Hér má finna hluta þeirra sprota sem hafa verið stofnaðir út frá nýsköpunarverkefnum í Háskólanum frá árinu 2000 til dagsins í dag.