Stjórnun og nefndir | Háskóli Íslands Skip to main content

Stjórnun og nefndir

Hjúkrunarfræðideild er ein sex deilda Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands. Þar starfa um 40 starfsmenn að fjölbreyttum verkefnum tengdum kennslu, vísindum, þjónustu o.fl. 

Stjórn Hjúkrunarfræðideildar er í höndum deildarráðs og deildarforseta.

Deildarforseti er faglegur forystumaður deildar og ber í samráði við forseta fræðasviðs ábyrgð á mótun stefnu fyrir deild, skipulagi náms og gæðum kennslu og rannsókna, tengslum við samstarfsaðila og á því að starfsemi deildar og starfseininga hennar sé í samræmi við fjárhagsáætlun fræðasviðsins. Deildarforseti situr í stjórn fræðasviðsins.

Stjórn Hjúkrunarfræðideildar


Nefndir og ráðTengt efni

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.