Skip to main content

Þjálfun fyrir leiðbeinendur doktorsnema

Þjálfun fyrir leiðbeinendur doktorsnema - á vefsíðu Háskóla Íslands

Á hverju ári stendur Miðstöð framhaldsnáms fyrir hagnýtar vinnustofur og kynningar sem efla færni akademískra starfsmanna að leiðbeina doktorsnemum. Í þessum viðburðum er farið yfir góðar venjur og helstu atriði er varða réttindi, skyldur og hlutverk leiðbeinenda. Dagskrá er í samstarfi við Rannís og öðrum háskólum.

Frekari upplýsingar um Verkfærakistuna veitir Toby Erik Wikström.

Akademískt ár 2023-2024

Vor 2024

HÍ-viðburður
Kynningarfundur um leiðbeiningu doktorsnema við HÍ
Introduction to PhD Supervision at UI

12. janúar 2024 | kl. 9:00-12:00 | Setberg 305
Fundarstjóri: Dr. Toby Erik Wikström (Miðstöð framhaldsnáms | Hugvísindastofnun)
Skráning

Sameiginleg leiðbeinendaþjálfun íslensku háskólanna
Leiðbeiningu doktorsnema á Íslandi
Strategies for Supervising PhD Students in Iceland

19. janúar 2024 | kl. 9-15 | á netinu
Fundarstjórar: Dr. Adam Fishwick (Miðstöð doktorsnáms og rannsókna, Háskólinn á Akureyi)
& Dr. Toby Erik Wikström (Miðstöð framhaldsnáms | Hugvísindastofnun)
Sækja um

Sameiginleg leiðbeinendaþjálfun íslensku háskólanna
Deilum reynslu okkar: Að birta niðurstöður rannsókna með doktorsnemum
Sharing Expertise in PhD Supervision: Publishing with PhD Students

16. febrúar 2024 | kl. 12-13 | á netinu
Fundarstjóri:Dr. Adam Fishwick (Miðstöð doktorsnáms og rannsókna, Háskólinn á Akureyi)
Skráning

Sameiginleg leiðbeinendaþjálfun íslensku háskólanna
Deilum reynslu okkar: Stuðningur við farsæl afdrif brautskráðra doktora
Sharing Expertise in PhD Supervision: Supporting Successful Career Outcomes for Our PhD Graduates

15. mars 2024 | kl. 12-13 | á netinu
Fundarstjóri: Dr. Toby Erik Wikström (Miðstöð framhaldsnáms | Hugvísindastofnun)
Skráning

Sameiginleg leiðbeinendaþjálfun íslensku háskólanna
Deilum reynslu okkar: Leiðir að tryggja útskriftir doktorsnema
Sharing Expertise in PhD Supervision: Securing Completions

19. apríl 2024 | kl. 12-13 | á netinu
Fundarstjóri:Dr. Adam Fishwick (Miðstöð doktorsnáms og rannsókna, Háskólinn á Akureyi)
Skráning

Fyrrum verkfærakistur