Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands er elsti og stærsti viðskiptaháskóli á Íslandi. Deildin hefur gegnt forystuhlutverki í menntun stjórnenda og sérfræðinga á sviði viðskiptafræði í áratugi. Gildi deildarinnar: Fagmennska, framsýni og samheldni Viðskiptafræðideild hefur valið þrjú gildi sem leiðarljós: Fagmennska Við leggjum áherslu á akademískt frelsi og gagnrýna hugsun í verkum okkar. Við sinnum starfinu af ábyrgð, vandvirkni, ráðdeild og metnaði. Við sýnum kurteisi og heilindi í öllum okkar samskiptum. Framsýni Við hvetjum til frumleika og hugmyndaauðgi í rannsóknum og kennsluháttum. Við leggjum áherslu á að vera í fararbroddi í miðlun viðurkenndrar þekkingar. Við leggjum stund á ábyrga og virka þátttöku í þróun atvinnulífs og samfélags. Samheldni Við leggjum okkur fram um að taka þátt í öllu starfi Viðskiptafræðideildar. Við vinnum saman að mörgum verkefnum s.s. rannsóknum og kennslu. Við virðum og styðjum hvert annað. Stjórnendur og tengiliðir Deildarforseti:Magnús Þór Torfason prófessor (torfason@hi.is) Varaforseti:Erla Sólveig Kristjánsdóttir prófessor (esk@hi.is) Deildarstjóri:Gyða Hlín Björnsdóttir s. 525 4501 (ghb@hi.is) í leyfi Verkefnastjóri markaðs- og kynningarmála:Auður Ingólfsdóttir (auduri@hi.is) Formenn námsnefnda: GrunnnámsnefndSveinn Agnarsson prófessor (sveinnag@hi.is) MeistaranámsnefndAuður Arna Arnardóttir prófessor (auduraa@hi.is) DoktorsnámsnefndErla Sólveig Kristjánsdóttir prófessor (esk@hi.is) Viðskiptafræðistofnun - MBA námBrynhildur Lilja Björnsdóttir forstöðumaður (bryn@hi.is) Verkefnisstjóri MBA námsins Nemendaþjónusta FVS Starfsfólk/Staff Adeel AkmalLektor5255426adeel [hjá] hi.is Auður Arna ArnardóttirPrófessorauduraa [hjá] hi.is Auður HermannsdóttirAðjunkt5255413audurh [hjá] hi.is Auður IngólfsdóttirVerkefnisstjóri5254385auduri [hjá] hi.is Árni Valgarð ClaessenLektorarnic [hjá] hi.is Ásta Dís ÓladóttirPrófessor5255466astadis [hjá] hi.is Eðvald MöllerDósent5255875eddi [hjá] hi.is Einar GuðbjartssonDósent5254326eg [hjá] hi.is Ellert RúnarssonAðjunktelru [hjá] hi.is Erla Sólveig KristjánsdóttirPrófessor5254578esk [hjá] hi.is Friðrik Rafn LarsenDósent5254154fl [hjá] hi.is Guðmundur I BergþórssonAðjunkt8595700gudmundurib [hjá] hi.is Gyða Hlín BjörnsdóttirDeildarstjóri5254501ghb [hjá] hi.is Gylfi Dalmann AðalsteinssonPrófessor5254554gylfidal [hjá] hi.is Gylfi MagnússonPrófessor5254572gylfimag [hjá] hi.is Haukur Camillus BenediktssonLektorhaukur [hjá] hi.is Haukur Freyr GylfasonLektor5254984hfg [hjá] hi.is Hersir SigurgeirssonPrófessor5255175hersir [hjá] hi.is Inga Jóna JónsdóttirDósent3545254202ingajona [hjá] hi.is Inga MinelgaitéPrófessorinm [hjá] hi.is Ingi Rúnar EðvarðssonPrófessoringire [hjá] hi.is Jón Arnar BaldursAðjunkt5254376jonarn [hjá] hi.is Kári KristinssonPrófessor5254199karik [hjá] hi.is Magnús Þór TorfasonPrófessor5254291torfason [hjá] hi.is Margrét Sigrún SigurðardóttirPrófessor5254445mss [hjá] hi.is Már Wolfgang MixaDósent5996329mwm [hjá] hi.is Ragnar BenediktssonAðjunktragnarbe [hjá] hi.is Runólfur S SteinþórssonPrófessor5254557rsmari [hjá] hi.is Sigríður BenediktsdóttirLektor5254540siggaben [hjá] hi.is Sigrún GunnarsdóttirPrófessorsigrungu [hjá] hi.is Sigurður GuðjónssonDósent5254551siggig [hjá] hi.is Snjólfur ÓlafssonPrófessor emeritussnjolfur [hjá] hi.is Svala GuðmundsdóttirPrófessor5255490svala [hjá] hi.is Sveinn AgnarssonPrófessor5254588sveinnag [hjá] hi.is Úlf Viðar NíelssonPrófessor5254541uvn [hjá] hi.is Vala MagnúsdóttirDeildarstjóri5254501valamag [hjá] hi.is Þóra H. ChristiansenAðjunkt5255182thc [hjá] hi.is Þórður SverrissonAðjunkt8966520tsverris [hjá] hi.is Þórhallur Örn GuðlaugssonPrófessor5254534th [hjá] hi.is Þröstur Olaf SigurjónssonPrófessor5255176olaf [hjá] hi.is Nefndir og ráð Grunnnámsnefnd: Almenn viðskiptafræði - Sveinn Agnarsson, prófessor Fjármál - Sigurður Guðjónsson, lektor Markaðsfræði - Ellert Rúnarsson, aðjúnkt Reikningshald - Jón Arnar Baldurs, aðjúnkt Stjórnun - Þóra H. Christiansen, aðjúnkt Meistaranámsnefnd: Auður Arna Arnardóttir prófessor - Mannauðsstjórnun, Viðskiptafræði, Stjórnun og hönnun þjónustu Árni Valgarð Claessen lektor - Reikningshald og endurskoðun og Skattaréttur og reikningsskil Inga Minelgaité prófessor - Verkefnastjórnun og Alþjóðaviðskipti og verkefnastjórnun Hersir Sigurgeirsson prófessor - Fjármál fyrirtækja og MFin í fjármálum Þórhallur Örn Guðlaugsson lektor - Markaðsfræði Þröstur Olaf Sigurjónsson prófessor - Stjórnun og stefnumótun og Nýsköpun og viðskiptaþróun Doktorsnámsnefnd: Erla Sólveig Kristjánsdóttir prófessor er formaður, Kári Kristinsson prófessor og Adeel Akmal lektor. Þröstur Olaf Sigurjónsson prófessor er varamaður. Viðskiptafræðistofnun, stjórn: Ásta Dís Óladóttir prófessor formaður Haukur C Benediktsson lektor Hersir Sigurgeirsson dósent Sigurjóna Sverrisdóttir Sigrún Gunnarsdóttir prófessor Lög og reglur Lög og reglur Háskóla Íslands. Saga Saga viðskiptafræði- og hagfræðikennslu 1938: Kennsla hefst í Viðskiptaháskóla Íslands 1938: Fyrstu stúdentar sem síðar útskrifast sem cand.oecon frá HÍ hefja nám við VHÍ 1940: Gylfi Þ. Gíslason skipaður fastur kennari við Viðskiptaskólann og kveðið á að hann verði kennari við HÍ ekki seinna en 1. okt 1942 1941: Viðskiptaháskólinn rennur inn í Lagadeild HÍ 1941: Kennsla í hagfræði og viðskiptafræði hefst í HÍ 1941: HÍ útskrifar fyrstu kandídatana með lærdómstitilinn cand.oecon 1941: Fyrsti dósentinn í viðskipta/hagfræði skipaður við deildina 1946: Fyrsti prófessorinn í viðskipta/hagfræði skipaður við deildina 1957: Nafni deildarinnar breytt í Laga- og viðskiptadeild 1962: Viðskiptadeild verður sérstök deild 1981: Heimild til að kenna þjóðhagfræði 1983: Kennsla á þjóðhagskjarna kemur til framkvæmda 1997: Kennsla hófst í meistaranámi í Viðskiptafræðideild 2008: Aðskilnaður í tvær deildir, viðskiptafræðideild og hagfræðideild innan Félagsvísindasviðs Ræða sem flutt var 18. nóv. 2016 í tilefni þess að 75 ár voru liðin frá því að viðskipta og hagfræðinám hófst við Háskóla Íslands. Heiðursdoktorar Háskóladeildir hafa rétt til þess að veita doktorsnafnbót. Slíka nafnbót má veita annað hvort í heiðursskyni eða að undangengnu sérstöku prófi. Doktorsnafnbót í heiðursskyni verður ekki veitt nema með samþykki þriggja fjórðu hluta allra atkvæðisbærra deildarmanna og með samþykki háskólaráðs. Viðskipta- og hagfræðideild hefur sæmt eftirtalda aðila heiðursdoktorstitli, doctor oeconomiae honoris causa: Hörður Sigurgestsson dr. mercatoriae hon.c. 14.11.2008 Viðskiptafræðideild Steen Lund-Thomsen dr. mercatoriae hon.c. 14.11.2008 ViðskiptafræðideildÞórir Einarsson dr. mercatoriae hon.c. 14.11.2008 ViðskiptafræðideildDonna E. Shalala dr. oecon.hon.c. 11.06.2008 Viðskipta- og hagfræðideildRobert Mundell dr. oecon. hon.c. 21.10.2006 Viðskipta- og hagfræðideildAssar Lindbeck dr. oecon. hon.c. 21.10.2006 Viðskipta- og hagfræðideildMichael E. Porter dr. oecon. hon.c. 2.10.2006 Viðskipta- og hagfræðideildEdmund S. Phelps dr. oecon. hon. c. 23.10.2004 Viðskipta- og hagfræðideildÁrni Vilhjálmsson dr. oecon. hon. c. 5.10.2001 Viðskipta- og hagfræðideildH. Winding Pedersen dr.oecon. hon. c. 18.10.1991 Viðskipta- og hagfræðideildJóhannes Nordal dr. oecon. hon. c. 24.6.1989 Viðskipta- og hagfræðideildJónas Haralz dr. oecon. hon. c. 25.6.1988 ViðskiptadeildÓlafur Björnsson dr. oecon. hon. c. 4.10.1986 ViðskiptadeildGylfi Þ. Gíslason dr. oecon. hon. c. 15.7.1971 ViðskiptadeildÞorsteinn Þorsteinsson dr. oecon. hon. c. 26.10.1946 Laga- og viðskiptafræðideild facebooklinkedintwitter