Skip to main content

Stjórn og starfsfólk

Netspjall

Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands er elsti og stærsti viðskiptaháskóli á Íslandi, deildin hefur gegnt forystuhlutverki í menntun stjórnenda og sérfræðinga á sviði viðskiptafræði.
Nám í viðskiptafræði í Háskóla Íslands er þekkt fyrir gæði. Námið er bæði fjölbreytt og framsækið og það gerir miklar kröfur til metnaðarfullra nemenda. Nemendur fá góða fræðilega undirstöðu í náminu, ýtt er undir skapandi hugmyndir og nemendur hvattir til að beita öguðum vinnubrögðum. Í náminu öðlast nemendur góða innsýn í verkefni og áskoranir atvinnulífsins.
Viðskiptafræðideild leggur metnað sinn í að útskrifa nemendur með menntun sem nýtur trausts í atvinnulífinu.

Gildi deildarinnar eru: Fagmennska, framsýni og samheldni

Stjórnendur og tengiliðir

Deildarforseti:
Ingi Rúnar Eðvarðsson prófessor (ingire@hi.is)

Varaforseti:
Inga Jóna Jónsdóttir dósent (ingajona@hi.is)

Deildarstjóri:
Kristín Klara Einarsdóttir s. 525 4501 (kke@hi.is)

Markaðs- og kynningarstjóri:
Gyða Hlín Björnsdóttir s. 525 4524 (ghb@hi.is)

Verkefnisstjórar:
Esther Judith Steinsson (info-macc@hi.is) s. 525 5870
Hildur Bjarnadóttir (hildurb@hi.is) s. 525 5861
Sólveig Ástvaldsdóttir (solveias@hi.is) s. 525 4500
Þórunn Björg Guðmundsdóttir (thbg@hi.is) s. 525 5234

Viðskiptafræðistofnun:
Magnús Pálsson, forstöðumaður (mp@hi.is) s. 525 4180

Verkefnisstjórar:
Ester Rós Gústavsdóttir (esterg@hi.is) s. 525 4596
Lena Heimisdóttir (lena@hi.is) s. 525 5187
Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
5 + 9 =
Leystu þetta einfalda dæmi og settu inn niðurstöðuna. T.d. ef dæmið er 1 + 3, settu þá inn 4.