Húsnæði og aðstaða Guðfræði- og trúarbragðafræðideildar | Háskóli Íslands Skip to main content

Húsnæði og aðstaða Guðfræði- og trúarbragðafræðideildar

Guðfræði- og trúarbragðafræðideild er til húsa í Aðalbyggingu Háskólans. Kennsla í deildinni fer mest megnis fram á annarri hæð Aðalbyggingar, í stofu 229. Þá eru kapellan, kaffistofa guðfræðinema, skrifstofa sviðsins og skrifstofur kennara einnig staðsettar í Aðalbyggingu. Þess vegna hafa nemendur mjög gott aðgengi að kennurum og öðrum starfsmönnum sviðsins.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.