Skip to main content

Fréttabréf Háskólavina

Fréttabréf Háskólavina - á vefsíðu Háskóla Íslands

Fréttabréf Háskólavina er gluggi inn í blómlegt og fjölbreytt háskólasamfélag og liður í fjölbreyttri miðlun tíðinda úr starfi Háskóla Íslands.  Markmið þess er að rækta tengsl viðfyrrverandi nemendur og aðra vini Háskólans með ábendingum um áhugaverða viðburði og tíðindi innan skólans. Fréttabréfið kemur út mánaðarlega.

Allar ábendingar um efni í bréfið eru afar vel þegnar en þær er hægt að senda á netfangið marksam@hi.is.

Skrá mig á póstlista Háskólavina

Hvað er að frétta?