
Miðstöð framhaldsnáms
Markmið Miðstöðvar framhaldsnáms er að tryggja og efla gæði meistara- og doktorsnáms við Háskóla Íslands og stuðla að viðgangi þess í samræmi við ákvarðanir háskólaráðs.
Miðstöð framhaldsnáms hefur umsjón með og fylgir eftir settum viðmiðum og kröfum um gæði framhaldsnáms við Háskóla Íslands með það að markmiði að stuðla að kröftugu vísindastarfi sem stenst alþjóðlegan samanburð og samkeppni.
ENGLISH
Um miðstöðina
Til hamingju, doktorar!
Háskóli Íslands hefur á undanförnum 12 mánuðum brautskráð 70 doktora af öllum fimm fræðasviðum skólans og þannig náð að uppfylla markmið í stefnu skólans þrátt fyrir krefjandi aðstæður kórónuveirufaraldurs.
Til hamingju, doktorar!