Skip to main content

Erlent rannsóknasamstarf

Vísinda- og nýsköpunarsvið ásamt fjármálasviði, bera ábyrgð á og hafa umboð til að framfylgja reglum háskólans um móttöku, meðferð, umsýslu og uppgjör styrkja. Auk þess hefur vísinda- og nýsköpunarsvið ábyrgð og umboð til eftirlits með erlendum rannsóknarverkefnum og að farið sé að reglum styrkveitenda. Sjá einnig Verklagsreglur um skyldur styrkþega rannsóknastyrkja og þjónusta

Verklagsreglurnar eru einnig í Uglu (Erlendir styrkir - skyldur styrkþega og þjónusta)

Vísinda- og nýsköpunarsvið ásamt fjármálasviði, bera ábyrgð á og hafa umboð til að framfylgja reglum háskólans um móttöku, meðferð, umsýslu og uppgjör styrkja.

""
Tengt efni