HÍ26, Stefna Háskóla Íslands 2021-2026 | Háskóli Íslands Skip to main content

HÍ26, Stefna Háskóla Íslands 2021-2026

HÍ26, Stefna Háskóla Íslands 2021-2026 - á vefsíðu Háskóla Íslands

Stefna HÍ fyrir árin 2021-2026 ber yfirskriftina „Betri háskóli – betra samfélag“ og undirstrikar hún það mikilvæga hlutverk sem Háskólinn hefur í þágu framþróunar samfélaga og þekkingarsköpunar í heiminum.

Brýnar áskoranir samtímans og framtíðar kalla á lausnir sem byggjast á framsækni, þekkingu og þverfræðilegri nálgun og samstarfi. Þróun háskóla á næstu árum mun skipta sköpum fyrir viðureign samfélaga við þau flóknu viðfangsefni sem heimurinn stendur frammi fyrir. Því hefur aldrei verið brýnna að háskólar hafi skýra sýn á þróun eigin starfs. Háskólar eru vettvangur frjálsrar þekkingarleitar, skapandi hugsunar, nýsköpunar og menntunar nýrra kynslóða. Þeir þurfa að ryðja brautina með nýrri þekkingu og hafa kjark til að breytast í ljósi nýrra viðfangsefna.

Sjá nánar
Háskóli Íslands í hnotskurn 2020

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Ef þú vilt fá svar frá okkur.
Settu inn skjáskot hér ef þú telur þörf á.
Skrár verða að vera minni en 2 MB.
Leyfðar skráartegundir: gif jpg jpeg png.
CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.