Skip to main content

HÍ26, Stefna Háskóla Íslands 2021-2026

HÍ26, Stefna Háskóla Íslands 2021-2026 - á vefsíðu Háskóla Íslands

Stefna HÍ fyrir árin 2021-2026 ber yfirskriftina „Betri háskóli – betra samfélag“ og undirstrikar hún það mikilvæga hlutverk sem Háskólinn hefur í þágu framþróunar samfélaga og þekkingarsköpunar í heiminum.

Smelltu hér til að skoða heildarstefnu Háskóla Íslands, HÍ26.

Leiðarljós HÍ 26

Áherslur í starfi skólans 2021-2026

HÍ og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

 
Fyrri stefnur
HÍ26: Betri háskóli - betra samfélag