
Velkomin í Háskóla Íslands
Upphaf háskólanáms markar tímamót og vekur margar spurningar. Hér er hægt að finna svör við mörgum þeirra sem algengar eru.
Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá starfsfólki skólans og þjónustueiningum svo sem Þjónustuborði, Nemendaskrá, Náms- og starfsráðgjöf og Stúdentaráði. Samnemendur þínir hjálpa þér líka án efa eftir fremsta megni.
Fyrstu skrefin
Þjónusta
Gagnleg myndbönd fyrir nýnema