Ráðgjöf og gagnlegt efni | Háskóli Íslands Skip to main content

Ráðgjöf og gagnlegt efni

Náms- og starfsráðgjafar veita upplýsingar um námsframboð og ráðgjöf um námsval, bjóða upp á áhugakönnunina Bendil III og halda námskeið, s.s. um námstækni, hugkort, frestun og lokaverkefni. Þeir aðstoða háskólanemendur við að brúa bilið frá námi í starf og veita leiðbeiningar um gerð ferilskrár, kynningarbréfs, starfsferilsmöppu og undirbúning fyrir atvinnuviðtöl. Sjá gagnlegt efni hér fyrir neðan. 

Náms- og starfsráðgjafarnir Aðalbjörg Guðmundsdóttir, Inga Berg Gísladóttir, Jóhanna Sólveig Lövdahl, Kristjana Mjöll Sigurðardóttir og Lýdía Kristín Sigurðardóttir bjóða ykkur velkomin.

  Þarfnast þessi síða lagfæringar?

  Þarfnast þessi síða lagfæringar?

  CAPTCHA
  Sía fyrir ruslpóst
  Image CAPTCHA
  Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.