Umsókn um nám | Háskóli Íslands Skip to main content

Umsókn um nám

Umsókn um nám

Hér að neðan er að finna allar helstu upplýsingar sem snúa að umsóknum um nám við Háskóla Íslands. Engin skólagjöld eru í Háskóla Íslands en árlegt skrásetningargjald er 75.000 kr. (55.000 kr. ef sótt er um innritun á vormisseri). Náms- og starfsráðgjafar Háskóla Íslands og starfsfólk Nemendaskrár, Þjónustuborðs, fræðasviða og deilda veita fúslega upplýsingar og aðstoð. 

Upplýsingar um umsóknartímabil má nálgast hér neðar á síðunni.

SÆKJA UM NÁM

""

Almennur umsóknarfrestur

  • Grunnnám: Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 15. júní.
  • Framhaldsnám: Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 20. maí. Í valdar leiðir diplómanáms er umsóknarfrestur til 15. júní. Í vissum tilfellum má sækja um doktorsnám utan almennra umsóknartímabila. 
  • Erlendir umsækjendur: Frá byrjun desember til 1. febrúar.
  • Erlendir skiptinemar:
    • 1. mars/1. maí vegna  haustmisseris
    • 1 ágúst/1. október vegna vormisseris

Umsókn um innritun á vormisseri

(aðeins takmarkaður hluti námsleiða)

  • Grunnnám: frá 15. september til 30. nóvember ár hvert.
  • Framhaldsnám: frá 15. september til 15. október ár hvert.
""

Hafðu samband

Þjónustuborð Háskólatorgi

Netfang: haskolatorg@hi.is
Sími: 525 5800
Símbréf: 525 5802
Opið:  8:30-17 mán.-fim. og 8:30-16 fös.
(Sumartími: 8:30-16:30 mán.-fim. og 8:30-16 fös.)

Nemendaskrá

Háskólatorgi 3. hæð
Netfang: nemskra@hi.is
Sími: 525-4309
Opið: 09:00-12:00 og 12:30-15:00 
alla virka daga