Skip to main content

Umsókn um nám

Umsókn um nám

Hér finnur þú allar helstu upplýsingar sem snúa að umsóknum um nám við Háskóla Íslands.

Engin skólagjöld eru í Háskóla Íslands en árlegt skrásetningargjald er 75.000 kr. (55.000 kr. ef sótt er um innritun á vormisseri).

SÆKJA UM NÁM

Almennur umsóknarfrestur

Umsókn um innritun á vormisseri

(aðeins takmarkaður hluti námsleiða)

  • Grunnnám: Frá 15. september til 30. nóvember.
  • Framhaldsnám: Frá 15. september til 15. október. Í valdar leiðir diplómanáms er umsóknarfrestur til 30. nóvember.

Hafðu samband

Þjónustuborð Háskólatorgi

Netfang: haskolatorg@hi.is
Sími: 525 5800
Símbréf: 525 5802
Opið:  8:30-16:30 mán.-fim. og 8:30-15:00 fös.

Nemendaskrá

Háskólatorgi 3. hæð
Netfang: nemskra@hi.is
Sími: 525-4309
Opið: 09:00-15:00 
alla virka daga