Skip to main content

Sjóðir

Styrkir og sjóðir fyrir nemendur og starfsfólk HÍ

Stúdentar og starfsfólk hafa í að sækja fjölda sjóða sem nýta má á fjölbreyttan hátt.

Rannsóknasjóðir eru ætlaðir nemendum og starfsmönnum sem leggja stund á rannsóknir og fræðistörf. 

Styrktarsjóðir eru ríflega 50. Úr þeim sjóðum er úthlutað styrkjum og viðurkenningum vegna verkefna nemenda, kennara og vísindamanna. 

Aðrir sjóðir sem reknir eru á landsvísu eða eru alþjóðlegir sjóðir eru aðgengilegir stúdentum og starfsfólki skólans.

Styrkir og sjóðir

Nemendum, kennurum og starfsfólki Háskóla Íslands standa til boða styrkir úr sjóðum sem starfræktir eru við Háskólann.

Annars vegar er um að ræða sjóði sem veita styrki til rannsókna, einkum til doktorsnema og fræðimanna við skólann. Hins vegar sjóði sem reknir eru á landsvísu eða eru alþjóðlegir sjóðir eru aðgengilegir stúdentum og starfsfólki skólans.

Auglýsingar um umsóknarfresti birtast í fréttaglugga á forsíðu vefsins og á Uglu innra neti skólans. 

Hafðu samband

  • Umsjón með Afreks - og hvatningarsjóði hefur Kennslusvið