
Skrifstofa alþjóðasamskipta
Skrifstofa alþjóðasamskipta Háskóla Íslands annast formleg samskipti Háskólans við erlendar menntastofnanir og veitir nemendum, kennurum og deildum Háskólans ýmsa þjónustu varðandi alþjóðlegt samstarf.
Námsdvöl erlendis
Hafðu samband
Skrifstofa alþjóðasamskipta
Háskólatorgi, 3. hæð
Sími: 525-4311
Netfang: ask@hi.is
Opið alla virka daga, kl.10.00-12.00 og 12.30-15.00
