Skip to main content

Viðbótardiplóma við Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild

Nám við deildina er almennt skilgreint sem fullt nám en með nokkrum undantekningum. Grunn- og framhaldsnám er hægt að taka á lengri námstíma með ákveðnum skilyrðum.

Viðbótardiplóma í framhaldsnámi er hlutanám í eitt ár, 30 einingar dreifast þá á tvö misseri. Í boði er að taka:

Félagsfræði - áherslulínur:

Fólksflutningar og fjölmenning (kennt á ensku)

Fötlunarfræði - áherslulínur:

Safnafræði   

Upplýsingafræði - áherslulínur:

Þjóðfræði (kennt á ensku)