Læknadeild er ein sex deilda Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands. Forseti Læknadeildar er yfirmaður hennar og starfar í umboði forseta Heilbrigðisvísindasviðs. Stjórn Læknadeildar er í höndum deildarforseta og deildarfunda. Deildarforseti er kosinn af deildarfundi til tveggja ára í senn og situr í stjórn Heilbrigðisvísindasviðs. Deildarforseti er faglegur forystumaður deildar og ber í samráði við forseta Heilbrigðisvísindasviðs ábyrgð á mótun stefnu fyrir deild, skipulagi náms, gæðum kennslu og rannsókna, tengslum við samstarfsaðila og á því að starfsemi deildar og starfseininga hennar sé í samræmi við fjárhagsáætlun Heilbrigðisvísindasviðs. Deildarforseti boðar til deildarfunda 2-4 á ári. Stjórnendur Deildarforseti Engilbert SigurðssonPrófessor5254879es [hjá] hi.is Varadeildarforseti Ingibjörg HarðardóttirPrófessor5254885ih [hjá] hi.is Deildarstjóri Erna SigurðardóttirDeildarstjóri5255889ernas [hjá] hi.is Formaður Námsbrautar í lífeindafræði Martha Ásdís HjálmarsdóttirPrófessor5254898hjalmars [hjá] hi.is Formaður Námsbrautar í geislafræði Guðlaug BjörnsdóttirLektor5255996gub [hjá] hi.is Formaður Námsbrautar í sjúkraþjálfun Kristín BriemPrófessor5254096kbriem [hjá] hi.is Námsleiðarstjóri í Talmeinafræði Þóra MásdóttirLektor5255506tm [hjá] hi.is Nefndir og Ráð Deildarráð Kosið er í deildarráð á deildarfundi í maí og gildir sú kosning til eins árs. Velja skal fulltrúa kennara í deildarráð þannig, að þeir kenni á sem flestum stigum námsins. Félag læknanema kýs einnig tvo fulltrúa í ráðið. Enginn skal sitja lengur samfleytt í ráðinu en 6 ár. Tveir deildarráðsfundir eru haldnir í mánuði hverjum nema í júlí, en þá liggur fundarhald í deildinni niðri. Fastafulltrúar: Deildarforseti Engilbert SigurðssonPrófessor5254879es [hjá] hi.is Varadeildarforseti Ingibjörg HarðardóttirPrófessor5254885ih [hjá] hi.is Kennslustjóri Þórdís Jóna HrafnkelsdóttirDósent8245762tjonah [hjá] hi.is Námsbrautarstjóri í geislafræði Guðlaug BjörnsdóttirLektor5255996gub [hjá] hi.is Námsbrautarstjóri í lífeindafræði Martha Ásdís HjálmarsdóttirPrófessor5254898hjalmars [hjá] hi.is Námsbrautarstjóri í sjúkraþjálfun Kristín BriemPrófessor5254096kbriem [hjá] hi.is Aðalmenn 2020-2021: Geir Tryggvason, lektor Gunnar Tómasson, lektor Kristín Huld Haraldsdóttir, lektor Margrét Ó. Tómasdóttir, lektor Runólfur Pálsson, prófessor Stúdentar tilnefna tvo fulltrúa Áheyrnafulltrúar: Kennslustjórar grunnnáms. Kennsluráð Kennsluráð er ein af fastanefndum Læknadeildar og annast framkvæmd og eftirlit með læknanemakennslu í Læknadeild. Í kennsluráði eru sameinaðir og/eða samræmdir kraftar þeirra starfsmanna sem sinna þáttum þessa verkefnis á mismundandi stöðum. Í ráðinu sitja kennslustjóri, sem er jafnframt formaður ráðsins, deildarforseti, varadeildarforseti, tveir fulltrúar kennara á 1-3. ári, tveir fulltrúar kennara á 4-6. ári og fulltrúar nemenda á 1-6. ári. Formaður kennsluráðs/Kennslustjóri: Þórdís Jóna HrafnkelsdóttirDósent8245762tjonah [hjá] hi.is Aðrir í kennsluráði: Engilbert Sigurðsson, prófessor og deildarforseti Inga Sif Ólafsdóttir, lektor Kristján Erlendsson, dósent Kristín Ólafsdóttir, dósent og fulltrúi 1-3. árs Marta Guðjónsdóttir, lektor og fulltrúi 1-3. árs Elsa Björk Valsdóttir, lektor og fulltrúi 4-6. árs Runólfur Pálsson, prófessor og fulltrúi 4-6. árs Sex fulltrúar stúdenta í Læknisfræði, einn fyrir hvert ár Nefnd um rannsóknanám læknanema (NURL) Nefnd um rannsóknanám læknanema er skipuð til tveggja ára í senn. Hlutverk hennar er að meta tillögur/umsóknir að rannsóknaverkefnum 3. árs læknanema. Nefndin er skipuð formanni og sex nefndarmönnum. Formaður NURL: Jóhanna GunnarsdóttirNýdoktor6201462johagunn [hjá] hi.is Aðrir í nefndinni 2020-2022: Judith Amalia Guðmundsdóttir, aðjúnkt við Læknadeild Lena Rós Ásmundsdóttir, aðjúnkt við Læknadeild Kristín Huld Haraldsdóttir, Lektor við Læknadeild Arnar Þór Rafnsson, við Læknadeild Sigurður Ingvarsson, prófessor við Læknadeild Rannsóknanámsnefnd (RNN) Rannsóknanámsnefnd þjónar tveimur deildum; Læknadeild og Tannlæknadeild. Formaður rannsóknanámsnefndar: Ingibjörg HarðardóttirPrófessor5254885ih [hjá] hi.is Aðrir í rannsóknanámsnefnd: Fulltrúar læknisfræði: Ragnar Grímur Bjarnason, Margrét Helga Ögmundsdóttir, Martin Ingi Sigurðsson og Jóna Freysdóttir Fulltrúi námsbrautar í geislafræði: Guðlaug Björnsdóttir Fulltrúi námsbrautar í lífeindafræði: Ásbjörg Ósk Snorradóttir Fulltrúi Tannlæknadeildar: Ingólfur Árni Eldjárn Fulltrúi námsbrautar í lýðheilsuvísindum: Gunnar Tómasson Fulltrúi meistara/doktorsnema: Sæmundur Rögnvaldsson Verkefnastjóri framhaldsnáms: Heiðrún HlöðversdóttirVerkefnisstjóri5254864heidrunh [hjá] hi.is Tengt efni Rannsóknastofnanir og setur Fræðasvið emailfacebooklinkedintwitter
Þarfnast þessi síða lagfæringar? Var efnið hjálplegt? Var efnið hjálplegt? * Já Nei Endilega láttu okkur vita hvað má betur fara * Viltu fá svar frá okkur? Viltu fá svar frá okkur? Netfang * Svo hægt sé að hafa samband við þig. Skjáskot Settu inn skjáskot hér ef þú telur þörf á.Skrár verða að vera minni en 2 MB.Leyfðar skráartegundir: gif jpg jpeg png. CAPTCHASía fyrir ruslpóst Hvaða stafir eru á myndinni? * Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.