
Starfsþjálfun erlendis
Nemendur Háskóla Íslands hafa möguleika á að fara í starfsþjálfun eða rannsóknarvinnu í fyrirtækjum eða stofnunum í Evrópu. Einnig er hægt að fara í starfsþjálfun að loknu námi, í allt að tólf mánuði frá útskrift. Nemendur eiga þannig kost á að öðlast dýrmæta alþjóðlega starfsreynslu sem getur komið sér vel síðar meir. Erasmus+ styrkir eru í boði.
Um starfsþjálfun
Möguleikar
Hafðu samband
Skrifstofa alþjóðasamskipta
Háskólatorgi, 3. hæð
Sími: 525-4311
Netfang: ask@hi.is
Starfsfólk Skrifstofu alþjóðasamskipta
Opið alla virka daga, kl.10.00-12.00 og 13.00-15.00
