Skip to main content

Stutt námsdvöl erlendis

Stutt námsdvöl erlendis

Nemendur geta sótt um styrk fyrir þátttöku í stökum námskeiðum við samstarfsskóla HÍ í Evrópu. Einnig er hægt að sækja um styrk fyrir stuttri starfsþjálfunardvöl og sumarnámi. Markmiðið með stuttri dvöl er m.a. að gera enn fleiri nemendum kleift að taka hluta af náminu erlendis.

Sumarnám í Bandaríkjunum

Háskóli Íslands er í sérstöku samstarfi við þrjá af eftirsóttustu háskólunum í Bandaríkjunum:

Aurora námskeið og sumarnám

Nemendur geta sótt um ýmis konar spennandi námskeið og sumarnám í gegnum Aurora áætlunina.

Alþjóðasvið
Háskólatorgi, 3. hæð
Sími: 525-4311
Netfang: ask@hi.is
Opið alla virka daga, kl.10.00-15.00

Starfsfólk Alþjóðasviðs