Heimsmarkmið 13 | Háskóli Íslands Skip to main content

Heimsmarkmið 13

Aðgerðir í loftslagsmálum

Bráðaaðgerðir gegn loftslagsbreytingum og áhrifum þeirra*

Heimsmarkmið 13

13.1 Auka viðbragðsáætlanir og forvarnir við vá af völdum loftslagsbreytinga og náttúruhamfara alls staðar í heiminum.

13.2 Ráðstafanir vegna loftslagsbreytinga verði að finna í landsáætlunum, stefnumótunum og skipulagi.

13.3 Menntun verði aukin til að vekja fólk til meðvitundar um hvernig mannauður og stofnanir geta haft áhrif og brugðist við loftslagsbreytingum, þar á meðal með snemmbúnum viðbúnaði og viðvörunum.

* Hafandi hugfast að rammasamningur Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar er helsti alþjóðlegi milliríkjavettvangur til þess að ná fram samningum um hnattræn viðbrögð við loftslagsbreytingum.

Tengt efni

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.